FH-ingar og Blikar örugglega áfram í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 21:20 Steven Lennon skoraði tvö mörk fyrir FH-liðið á fyrstu 23 mínútum í kvöld. Vísir/Vilhelm Pepsi-deildarlið FH og Breiðabliks áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Það verða því níu Pepsi-deildarlið í pottinum á morgun. FH-ingar skoruðu níu mörk í Kaplakrika á móti KF úr Fjallabyggð en staðan var 2-0 eftir fimmtán mínútur og 5-0 í hálfleik. Steven Lennon, Jeremy Serwy, Emil Pálsson og Pétur Viðarsson skoruðu allir tvö mörk fyrir FH-liðið í leiknum en enginn þeirra náði þrennunni. Blikar þurftu að bíða í klukkutíma eftir fyrsta markinu í leik sínum á móti Kría á Valhúsahæðinni á Seltjarnarnesi en skoruðu þrjú á síðasta hálftímanum og tryggðu sér öruggan sigur. Liðin níu úr Pepsi-deildinni sem eru komin áfram eru ÍBV, ÍA, Þróttur R., Víkingur R., Fylkir, Valur, Breiðablik, FH og svo annaðhvort lið Stjörnunnar og Víkings úr Ólafsvík sem eru enn að spila í Garðabænum. Það eru því bara KR, Fjölnir og annaðhvort lið Stjörnunnar og Víkings úr Ólafsvík sem ná því ekki að spila bikarleik í júní þetta sumarið.Úrslit úr leikjunum í kvöld í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins:Kría - Breiðablik 0-3 0-1 Guðmundur Atli Steinþórsson (61.), 0-2 Ágúst Eðvald Hlynsson (70.), 0-3 Arnþór Ari Atlason (87.)FH - KF 9-0 1-0 Steven Lennon, víti (13.), 2-0 Emil Pálsson (15.), 3-0 Steven Lennon (24.), 4-0 Jeremy Serwy (30.), 5-0 Jeremy Serwy (37.), 6-0 Grétar Snær Gunnarsson (67.), 7-0 Emil Pálsson (74.), 8-0 Pétur Viðarsson (78.), 9-0 Pétur Viðarsson (88.). Stjarnan - Víkingur Ó. 2-2 (hófst klukkan 20.00 og er enn í gangi) 0-1 William Dominguez Da Silva (50.), 1-1 Jeppe Hansen (58.), 1-2 Pape Mamadou Faye (60.), 2-2 Guðjón Baldvinsson (88.) Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Pepsi-deildarlið FH og Breiðabliks áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Það verða því níu Pepsi-deildarlið í pottinum á morgun. FH-ingar skoruðu níu mörk í Kaplakrika á móti KF úr Fjallabyggð en staðan var 2-0 eftir fimmtán mínútur og 5-0 í hálfleik. Steven Lennon, Jeremy Serwy, Emil Pálsson og Pétur Viðarsson skoruðu allir tvö mörk fyrir FH-liðið í leiknum en enginn þeirra náði þrennunni. Blikar þurftu að bíða í klukkutíma eftir fyrsta markinu í leik sínum á móti Kría á Valhúsahæðinni á Seltjarnarnesi en skoruðu þrjú á síðasta hálftímanum og tryggðu sér öruggan sigur. Liðin níu úr Pepsi-deildinni sem eru komin áfram eru ÍBV, ÍA, Þróttur R., Víkingur R., Fylkir, Valur, Breiðablik, FH og svo annaðhvort lið Stjörnunnar og Víkings úr Ólafsvík sem eru enn að spila í Garðabænum. Það eru því bara KR, Fjölnir og annaðhvort lið Stjörnunnar og Víkings úr Ólafsvík sem ná því ekki að spila bikarleik í júní þetta sumarið.Úrslit úr leikjunum í kvöld í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins:Kría - Breiðablik 0-3 0-1 Guðmundur Atli Steinþórsson (61.), 0-2 Ágúst Eðvald Hlynsson (70.), 0-3 Arnþór Ari Atlason (87.)FH - KF 9-0 1-0 Steven Lennon, víti (13.), 2-0 Emil Pálsson (15.), 3-0 Steven Lennon (24.), 4-0 Jeremy Serwy (30.), 5-0 Jeremy Serwy (37.), 6-0 Grétar Snær Gunnarsson (67.), 7-0 Emil Pálsson (74.), 8-0 Pétur Viðarsson (78.), 9-0 Pétur Viðarsson (88.). Stjarnan - Víkingur Ó. 2-2 (hófst klukkan 20.00 og er enn í gangi) 0-1 William Dominguez Da Silva (50.), 1-1 Jeppe Hansen (58.), 1-2 Pape Mamadou Faye (60.), 2-2 Guðjón Baldvinsson (88.) Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira