Vill ákvæði í stjórnarskrá um að karl og kona skiptist á að vera forseti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. maí 2016 13:12 Elísabet Jökulsdóttir. vísir/ernir Elísabet Jökulsdóttir forsetaframbjóðandi vill jafna kynjaskiptingu í embætti forseta Íslands. Þá eigi forseti ekki að sitja lengur en í tvö kjörtímabil.Þetta kom fram í máli hennar á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík þar sem umræðuefnið var stjórnarskrá Íslands. Elísabet sagðist nokkuð sátt við stjórnarskrána, en að í hana vanti ákvæði um kynjaskiptingu í embættið. „Ég er svo stolt af þessari stjórnarskrá þannig að mér finnst að við ættum að gera allt til þess að samþykkja hana. En mér finnst kannski eitt vanta og það er að karl og kona skiptist á að vera forseti og að við höfum kynjaskiptingu,“ sagði Elísabet á fundinum. Elísabet sagðist eiga átta ömmustelpur og að hrikalegt sé að hugsa til þess að þær alist upp í svo karllægu samfélagi. Tók hún sem dæmi að þær alist upp við Jesú á jólunum og að helst vilji hún að Jesú skiptist á að vera karl og kona. „Mér finnst stundum á þessari vegferð minni hér að mig hefur stundum langað til að hafa átján konur, þessar sem drekkt var í Drekkingarhyl, og hafa þær bara sem forseta. Það er alltaf hópurs em skilar mestu til samfélagsins. [..] Hvað ef ég hefði bara sautján aðrar konur sem væru til í að athuga með börn í þessu landi sem eru að fremja sjálfsmorð, sem eru að deyja úr kvíða. En þetta er fjarlægur draumur. En þúsund manns í Laugardalshöllinni – átján konur á Bessastöðum – þetta er allt sami draumurinn, þetta er alveg hægt. Kannski verður þetta einhvern tímann.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Elísabet Jökulsdóttir forsetaframbjóðandi vill jafna kynjaskiptingu í embætti forseta Íslands. Þá eigi forseti ekki að sitja lengur en í tvö kjörtímabil.Þetta kom fram í máli hennar á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík þar sem umræðuefnið var stjórnarskrá Íslands. Elísabet sagðist nokkuð sátt við stjórnarskrána, en að í hana vanti ákvæði um kynjaskiptingu í embættið. „Ég er svo stolt af þessari stjórnarskrá þannig að mér finnst að við ættum að gera allt til þess að samþykkja hana. En mér finnst kannski eitt vanta og það er að karl og kona skiptist á að vera forseti og að við höfum kynjaskiptingu,“ sagði Elísabet á fundinum. Elísabet sagðist eiga átta ömmustelpur og að hrikalegt sé að hugsa til þess að þær alist upp í svo karllægu samfélagi. Tók hún sem dæmi að þær alist upp við Jesú á jólunum og að helst vilji hún að Jesú skiptist á að vera karl og kona. „Mér finnst stundum á þessari vegferð minni hér að mig hefur stundum langað til að hafa átján konur, þessar sem drekkt var í Drekkingarhyl, og hafa þær bara sem forseta. Það er alltaf hópurs em skilar mestu til samfélagsins. [..] Hvað ef ég hefði bara sautján aðrar konur sem væru til í að athuga með börn í þessu landi sem eru að fremja sjálfsmorð, sem eru að deyja úr kvíða. En þetta er fjarlægur draumur. En þúsund manns í Laugardalshöllinni – átján konur á Bessastöðum – þetta er allt sami draumurinn, þetta er alveg hægt. Kannski verður þetta einhvern tímann.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels