Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2016 21:24 Þróttur vann góðan sigur í kvöld. Vísir/Vilhelm Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 1. deildarlið Grindavíkur og 3. deildarliði Víðis unnu líka sína leiki í uppgjöri neðri deildarliða en Grindavík sló út KA-menn sem tókst þar með ekki að fylgja eftir bikarævintýri sínu frá því í fyrra. Skagamenn, Eyjamenn og Þróttarar rifu sig upp eftir tapleiki í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar og unnu góða bikarsigra í kvöld. Þróttarar skoruðu meðal annars þrjú mörk á móti Völsungum í Laugardalnum. Fylkismenn fögnuðu líka fyrsta sigri sumarsins er þeir unnu 1. deildarlið Keflavíkur en Fylkisliðið náði aðeins í eitt stig í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld:Grindavík - KA 1-0 1-0 Björn Berg Bryde (45.) ÍBV - Huginn 2-0 1-0 Charles Vernam (47.), 2-0 Bjarni Gunnarsson, víti (81.) Víðir - Sindri 2-0 1-0 Helgi Þór Jónsson (104.), 2-0 Aleksandar Stojkovic (120.)ÍA - KV 1-0 1-0 Þórður Þorsteinn Þórðarson (4.)KR - Selfoss 1-1 (framlengt) 1-0 Denis Fazlagic (60.), 1-1 James Mack (72.).Þróttur R. - Völsungur 3-1 1-0 Brynjar Jónasson (10.), 2-0 Brynjar Jónasson (61.), 3-0 Dean Lance Morgan Plues (67.), 3-1 Eyþór Traustason (75.).Keflavík - Fylkir 1-2 0-1 Ragnar Bragi Sveinsson (37.), 0-2 Víðir Þorvarðarson (40.), 1-2 Magnús Sverrir Þorsteinsson, víti (90.+1).Haukar - Víkingur R. 1-2 0-1 Óttar Magnús Karlsson (20.), 0-2 Óttar Magnús Karlsson (31.), 1-2 Aron Jóhannsson (88.). Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25. maí 2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25. maí 2016 21:13 Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25. maí 2016 19:26 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Sjá meira
Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 1. deildarlið Grindavíkur og 3. deildarliði Víðis unnu líka sína leiki í uppgjöri neðri deildarliða en Grindavík sló út KA-menn sem tókst þar með ekki að fylgja eftir bikarævintýri sínu frá því í fyrra. Skagamenn, Eyjamenn og Þróttarar rifu sig upp eftir tapleiki í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar og unnu góða bikarsigra í kvöld. Þróttarar skoruðu meðal annars þrjú mörk á móti Völsungum í Laugardalnum. Fylkismenn fögnuðu líka fyrsta sigri sumarsins er þeir unnu 1. deildarlið Keflavíkur en Fylkisliðið náði aðeins í eitt stig í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld:Grindavík - KA 1-0 1-0 Björn Berg Bryde (45.) ÍBV - Huginn 2-0 1-0 Charles Vernam (47.), 2-0 Bjarni Gunnarsson, víti (81.) Víðir - Sindri 2-0 1-0 Helgi Þór Jónsson (104.), 2-0 Aleksandar Stojkovic (120.)ÍA - KV 1-0 1-0 Þórður Þorsteinn Þórðarson (4.)KR - Selfoss 1-1 (framlengt) 1-0 Denis Fazlagic (60.), 1-1 James Mack (72.).Þróttur R. - Völsungur 3-1 1-0 Brynjar Jónasson (10.), 2-0 Brynjar Jónasson (61.), 3-0 Dean Lance Morgan Plues (67.), 3-1 Eyþór Traustason (75.).Keflavík - Fylkir 1-2 0-1 Ragnar Bragi Sveinsson (37.), 0-2 Víðir Þorvarðarson (40.), 1-2 Magnús Sverrir Þorsteinsson, víti (90.+1).Haukar - Víkingur R. 1-2 0-1 Óttar Magnús Karlsson (20.), 0-2 Óttar Magnús Karlsson (31.), 1-2 Aron Jóhannsson (88.). Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25. maí 2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25. maí 2016 21:13 Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25. maí 2016 19:26 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25. maí 2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45
Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25. maí 2016 21:13
Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25. maí 2016 19:26