Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2016 21:13 Óttar Magnús Karlsson var á skotskónum á Ásvöllum í kvöld. Vísir/TómasÞ Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Víkingar unnu þá 2-1 sigur á 1. deildarliði Hauka á Ásvöllum þar sem Víkingar voru komnir með tveggja marka forystu eftir rúman hálftíma. Haukarnir minnkuðu muninn í lokinn en Víkingarnir áttu þá að vera búnir að skora fleiri mörk úr fjölda góðra færi sem þeir fengu. Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, leyfði sér að hvíla Gary John Martin í leiknum og þess í stað voru ungu sóknarmenn Víkingsliðsins áberandi í kvöld. Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin sín á fyrstu 32 mínútum leiksins en hann fylgdi eftir skalla Viktors Jónssonar í fyrra markinu á 20. mínútu og skoraði eftir sendingu Stefáns Þórs Pálssonar á 31. mínútu. Ungu strákarnir í framlínu Víkingsliðsins voru mikið í færum það sem eftir lifði leiksins en náðu þó ekki að bæta við mörkum. Viktor Jónsson skaut framhjá úr dauðafæri, átti skalla sem var varin af stuttu færi og skaut síðan í slána. Honum var hreinlega fyrirmunað að skora í kvöld og settist síðan á bekkinn eftir klukkutíma leiks. Erlingur Agnarsson kom inná í hálfleik og hann fékk færin í þeim síðari. Fyrst skaut hann yfir úr dauðafæri og svo náði hann ekki að nýta gott færi einn á móti markmanni. Haukarnir settu smá spennu í leikinn með því að minnka muninn á 88. mínútu þegar Aron Jóhannsson bjó sér til færi í teignum og vippaði skemmtilega yfir Róbert Örn Óskarsson í markinu. Haukarnir náðu þó ekki að refsa Víkingunum fyrir að nýta ekki öll þessi færi því Víkingar fögnuðu 2-1 sigri og sæti í 16 liða úrslitum keppninnar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Sjá meira
Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Víkingar unnu þá 2-1 sigur á 1. deildarliði Hauka á Ásvöllum þar sem Víkingar voru komnir með tveggja marka forystu eftir rúman hálftíma. Haukarnir minnkuðu muninn í lokinn en Víkingarnir áttu þá að vera búnir að skora fleiri mörk úr fjölda góðra færi sem þeir fengu. Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, leyfði sér að hvíla Gary John Martin í leiknum og þess í stað voru ungu sóknarmenn Víkingsliðsins áberandi í kvöld. Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin sín á fyrstu 32 mínútum leiksins en hann fylgdi eftir skalla Viktors Jónssonar í fyrra markinu á 20. mínútu og skoraði eftir sendingu Stefáns Þórs Pálssonar á 31. mínútu. Ungu strákarnir í framlínu Víkingsliðsins voru mikið í færum það sem eftir lifði leiksins en náðu þó ekki að bæta við mörkum. Viktor Jónsson skaut framhjá úr dauðafæri, átti skalla sem var varin af stuttu færi og skaut síðan í slána. Honum var hreinlega fyrirmunað að skora í kvöld og settist síðan á bekkinn eftir klukkutíma leiks. Erlingur Agnarsson kom inná í hálfleik og hann fékk færin í þeim síðari. Fyrst skaut hann yfir úr dauðafæri og svo náði hann ekki að nýta gott færi einn á móti markmanni. Haukarnir settu smá spennu í leikinn með því að minnka muninn á 88. mínútu þegar Aron Jóhannsson bjó sér til færi í teignum og vippaði skemmtilega yfir Róbert Örn Óskarsson í markinu. Haukarnir náðu þó ekki að refsa Víkingunum fyrir að nýta ekki öll þessi færi því Víkingar fögnuðu 2-1 sigri og sæti í 16 liða úrslitum keppninnar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Sjá meira