Guðni Th. enn með langmest fylgi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. maí 2016 10:21 Guðni Th. Jóhannesson á framboðsfundi hans í Salnum í Kópavogi á dögunum. Vísir/Ernir Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni í kosningabaráttunni fyrir komandi forsetakosningar. Hann mældist með 65,6 prósenta fylgi, eða með tvo þriðju hluta atkvæða, í nýrri skoðanakönnun MMR. Næstur á eftir honum kemur Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. Andri Snær Magnason mældist með 11 prósent fylgi og Halla Tómasdóttir fengi 2,2 prósent. Aðrir frambjóðendur mældust með samanlögð 3 prósent. Niðurstöður könnunarinnar.Þegar fylgi þriggja efstu frambjóðendanna var skoðað eftir samfélagshópum og stjórnmálaskoðunum kom í ljós að Guðni Th. Jóhannesson hafði hlutfallslega meira fylgi meðal kvenna og þeirra sem ekki studdu ríkisstjórnarflokkana. Aftur á móti hafði Davíð Oddson hlutfallslega meira fylgi meðal karlmanna, þeirra sem eldri voru og þeirra sem studdu Framsóknarflokk og Sjálfstæðisflokk. Andri Snær Magnason hafði hlutfallslega mest fylgi meðal þeirra sem yngri voru. Fylgi Davíðs Oddssonar hefur aukist nokkuð frá síðustu mælingu, en hann tilkynnti um framboð sitt þegar þremur fjórða hluta gagnaöflunar síðustu könnunar MMR var lokið, en þá mældist hann með 3,1 prósent. Guðni Th. mældist þá með 59,2 prósenta fylgi og Andri Snær með 8,8 prósent. Halla Tómasdóttir mældist með 1,7 prósent. 985 tóku þátt í könnuninni sem fór fram dagana 12.-20.maí en nánar má lesa um hana hér. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni í kosningabaráttunni fyrir komandi forsetakosningar. Hann mældist með 65,6 prósenta fylgi, eða með tvo þriðju hluta atkvæða, í nýrri skoðanakönnun MMR. Næstur á eftir honum kemur Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. Andri Snær Magnason mældist með 11 prósent fylgi og Halla Tómasdóttir fengi 2,2 prósent. Aðrir frambjóðendur mældust með samanlögð 3 prósent. Niðurstöður könnunarinnar.Þegar fylgi þriggja efstu frambjóðendanna var skoðað eftir samfélagshópum og stjórnmálaskoðunum kom í ljós að Guðni Th. Jóhannesson hafði hlutfallslega meira fylgi meðal kvenna og þeirra sem ekki studdu ríkisstjórnarflokkana. Aftur á móti hafði Davíð Oddson hlutfallslega meira fylgi meðal karlmanna, þeirra sem eldri voru og þeirra sem studdu Framsóknarflokk og Sjálfstæðisflokk. Andri Snær Magnason hafði hlutfallslega mest fylgi meðal þeirra sem yngri voru. Fylgi Davíðs Oddssonar hefur aukist nokkuð frá síðustu mælingu, en hann tilkynnti um framboð sitt þegar þremur fjórða hluta gagnaöflunar síðustu könnunar MMR var lokið, en þá mældist hann með 3,1 prósent. Guðni Th. mældist þá með 59,2 prósenta fylgi og Andri Snær með 8,8 prósent. Halla Tómasdóttir mældist með 1,7 prósent. 985 tóku þátt í könnuninni sem fór fram dagana 12.-20.maí en nánar má lesa um hana hér.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira