Veðrinu verður töluvert misskipt á laugardag: Spáð úrhelli vestanlands en blíðviðri fyrir austan Birgir Olgeirsson skrifar 24. maí 2016 20:14 Svona lítur spákort Veðurstofa Íslands út fyrir laugardagsmorgun. Vísir/Vedur.is Veðrinu verður ansi misskipt eftir landshlutum á laugardag. Spáð er úrhelli á vestanverðu landinu meira og minna allan föstudaginn og fram á laugardagsmorgun á meðan blíðviðri verður á austanverðu landinu. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands er ekki tilefni til að vera með einhvern sérstakan viðbúnað vegna þessarar úrkomu sem gæti mælst allt að tugi millimetra þar sem mest verður líkt og spár gefa til kynna í dag. „Reykjanesið tekur mikið af þessari úrkomu. Svo er það Snæfellsneið og sunnanverðir Vestfirðir sem fá ansi mikla úrkomu. Snjór er víðast hvar farinn og frost sömuleiðis úr jörðu. Þannig að það verður ansi drjúgt og hleypur í læki en ég myndi ekki halda að það verði einhver flóð þó það geti alltaf einhverjar spýjur farið af stað,“ sagði veðurfræðingurinn við Vísi. Um hádegisbilið á laugardag er búist við að það muni stytta upp víðast hvar þó enn verði einhver úrkoma á suðvesturhorni landsins en á meðan verður sól og blíða á austanverðu landinu og allt að tuttugu stiga hita. Veðurfræðingurinn segir að íbúar þess landshluta hafi þurft að bíða mjög lengi eftir hlýindum og muni þeir að öllu óbreyttu fá það endurgreitt í fimmtudag, föstudag og laugardag. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á morgun:Dregur úr vindi og úrkomu, suðvestan 5-13 síðdegis og dálítil væta, en áfram þurrt fyrir austan. Hvessir vestantil annað kvöld. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast norðaustantil á landinu.Á fimmtudag:Suðvestanátt, víða 10-15 m/s. Dálítil væta og hiti 8 til 12 stig, en þurrt að mestu norðaustan- og austanlands og hiti 14 til 20 stig.Á föstudag:Sunnan 8-15 og rigning, sums staðar talsverð vestantil á landinu. Þurrt að kalla um landið norðaustan- og austanvert. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Minnkandi suðlæg átt, rigning með köflum og hiti 7 til 12 stig, en bjartviðri norðaustantil og hiti 14 til 20 stig.Á sunnudag og mánudag:Vestlæg átt og dálitlir skúrir, en þurrt á austurhelmingi landsins. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Veður Tengdar fréttir Búist við allt að 20 stiga hita á Norðaustur- og Austurlandi Töluverð hlýindi í kortunum í vikunni sem fylgja suðlægum áttum. 23. maí 2016 23:21 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Sjá meira
Veðrinu verður ansi misskipt eftir landshlutum á laugardag. Spáð er úrhelli á vestanverðu landinu meira og minna allan föstudaginn og fram á laugardagsmorgun á meðan blíðviðri verður á austanverðu landinu. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands er ekki tilefni til að vera með einhvern sérstakan viðbúnað vegna þessarar úrkomu sem gæti mælst allt að tugi millimetra þar sem mest verður líkt og spár gefa til kynna í dag. „Reykjanesið tekur mikið af þessari úrkomu. Svo er það Snæfellsneið og sunnanverðir Vestfirðir sem fá ansi mikla úrkomu. Snjór er víðast hvar farinn og frost sömuleiðis úr jörðu. Þannig að það verður ansi drjúgt og hleypur í læki en ég myndi ekki halda að það verði einhver flóð þó það geti alltaf einhverjar spýjur farið af stað,“ sagði veðurfræðingurinn við Vísi. Um hádegisbilið á laugardag er búist við að það muni stytta upp víðast hvar þó enn verði einhver úrkoma á suðvesturhorni landsins en á meðan verður sól og blíða á austanverðu landinu og allt að tuttugu stiga hita. Veðurfræðingurinn segir að íbúar þess landshluta hafi þurft að bíða mjög lengi eftir hlýindum og muni þeir að öllu óbreyttu fá það endurgreitt í fimmtudag, föstudag og laugardag. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á morgun:Dregur úr vindi og úrkomu, suðvestan 5-13 síðdegis og dálítil væta, en áfram þurrt fyrir austan. Hvessir vestantil annað kvöld. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast norðaustantil á landinu.Á fimmtudag:Suðvestanátt, víða 10-15 m/s. Dálítil væta og hiti 8 til 12 stig, en þurrt að mestu norðaustan- og austanlands og hiti 14 til 20 stig.Á föstudag:Sunnan 8-15 og rigning, sums staðar talsverð vestantil á landinu. Þurrt að kalla um landið norðaustan- og austanvert. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Minnkandi suðlæg átt, rigning með köflum og hiti 7 til 12 stig, en bjartviðri norðaustantil og hiti 14 til 20 stig.Á sunnudag og mánudag:Vestlæg átt og dálitlir skúrir, en þurrt á austurhelmingi landsins. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Suðausturlandi.
Veður Tengdar fréttir Búist við allt að 20 stiga hita á Norðaustur- og Austurlandi Töluverð hlýindi í kortunum í vikunni sem fylgja suðlægum áttum. 23. maí 2016 23:21 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Sjá meira
Búist við allt að 20 stiga hita á Norðaustur- og Austurlandi Töluverð hlýindi í kortunum í vikunni sem fylgja suðlægum áttum. 23. maí 2016 23:21