Ágúst: Við áttum glimrandi leik Smári Jökull Jónsson skrifar 22. maí 2016 22:27 Ágúst Gylfason þjálfari Fjölnis Vísir / Ernir Ágúst Gylfason var verulega sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld og framfarirnar frá því í leiknum gegn FH í síðustu umferð. „Ég var mjög ánægður með strákana í dag, frábær leikur hjá okkur. Við gerðum það sem við lögðum upp með og skoruðum frábær fimm mörk. Það var frábært að fá sigur í dag. Ég var ánægður með áhorfendur og alla umgjörðina. Þetta var okkar dagur í dag,“ sagði Ágúst í samtali við Vísi að leik loknum. „Við komum okkur inn í teiginn og skoruðum mörk. Við höfum náð að koma okkur inn í teig andstæðinganna en ekki náð að reka endahnútinn á það. En það virkaði í dag og það komu fimm sæt mörk. Hansi (Hans Viktor) og Viddi (Viðar Ari) skoruðu frábær mörk og hin þrjú voru flott líka. Það skilaði sér í leikinn sem við höfum verið að gera á æfingum,“ bætti Ágúst við. Víkingar komu taplausir í leikinn í dag en áttu fá svör við góðum leik heimamanna. „Við vorum búnir að finna einhverja veikleika. En við spiluðum bara okkar leik og spáðum ekki mikið í mótherjana. Við áttum glimrandi leik og það var flottur karakter í liðinu. Það skilaði okkur þremur stigum. Fjölnismenn kynntu nýtt nafn á heimavelli sínum sem hér eftir mun heita Extra-völlurinn. Ágúst talaði sérstaklega um það í viðtalinu eftir leik. „Það eru þessir litlu hlutir sem eru að virka fyrir okkur. Þetta er einn hluti af þessu, flott nafn á vellinum. Við gerðum extra í dag,“ sagði Ágúst brosandi að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Ágúst Gylfason var verulega sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld og framfarirnar frá því í leiknum gegn FH í síðustu umferð. „Ég var mjög ánægður með strákana í dag, frábær leikur hjá okkur. Við gerðum það sem við lögðum upp með og skoruðum frábær fimm mörk. Það var frábært að fá sigur í dag. Ég var ánægður með áhorfendur og alla umgjörðina. Þetta var okkar dagur í dag,“ sagði Ágúst í samtali við Vísi að leik loknum. „Við komum okkur inn í teiginn og skoruðum mörk. Við höfum náð að koma okkur inn í teig andstæðinganna en ekki náð að reka endahnútinn á það. En það virkaði í dag og það komu fimm sæt mörk. Hansi (Hans Viktor) og Viddi (Viðar Ari) skoruðu frábær mörk og hin þrjú voru flott líka. Það skilaði sér í leikinn sem við höfum verið að gera á æfingum,“ bætti Ágúst við. Víkingar komu taplausir í leikinn í dag en áttu fá svör við góðum leik heimamanna. „Við vorum búnir að finna einhverja veikleika. En við spiluðum bara okkar leik og spáðum ekki mikið í mótherjana. Við áttum glimrandi leik og það var flottur karakter í liðinu. Það skilaði okkur þremur stigum. Fjölnismenn kynntu nýtt nafn á heimavelli sínum sem hér eftir mun heita Extra-völlurinn. Ágúst talaði sérstaklega um það í viðtalinu eftir leik. „Það eru þessir litlu hlutir sem eru að virka fyrir okkur. Þetta er einn hluti af þessu, flott nafn á vellinum. Við gerðum extra í dag,“ sagði Ágúst brosandi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira