Skelfilega sorglegur atburður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2016 10:24 Slysið varð á veginum nærri Seljalandsfoss síðdegis í gær. Tilkynning barst lögreglu um klukkan 16:30. Vísir/Anton Brink Mun verr hefði getað farið gagnvart farþegum þegar rútubílstjóri Kynnisferða fékk fyrir hjartað skammt frá Seljalandsfossi síðdegis í gær. Átján dönsk ungmenni voru í rútunni ásamt tveimur fullorðnum og þá var reyndur leiðsögumaður með í för. Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir um skelfilega sorglegan atburð sé að ræða bæði innan fyrirtækisins og auðvitað fjölskyldunnar. Kristján lýsir því þannig að rútan, sem var af minni gerðinni, hafi verið á litlum hraða á veginum og hafi runnið útaf honum og stöðvast þar. Kristján segir viðbrögð aðila á staðnum hafa verið mjög góð, allt sem hægt hafi verið að reyna hafi verið reynt, lögregla hafi komið snemma á staðinn en bílstjórinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Hann var úrskurðaður látinn en endurlífgunartilraunir höfðu verið reyndar á vettvangi án árangurs. Enginn farþegi slasaðist en hópurinn var fluttur í Heimaland á Hvolsvelli þar sem allir fengu áfallahjálp að sögn Kristjáns. Önnur rúta frá Kynnisferðum flutti hópinn í bæinn í gærkvöldi þar sem fulltrúar Rauða krossins og prestur tóku á móti þeim. Það hafi verið gert til öryggis að sögn Kristjáns. Í framhaldinu var send út tilkynning til allra 400 starfsmanna Kynnisferða að næstu skref yrðu ákveðin í samráði við ættingja. Nánir samstarfsmenn mannsins á vaktinni hittust í gærkvöldi og allir sem óskuðu eftir aðstoð fengu hana að sögn Kristjáns. Maðurinn sem lést var á fimmtugsaldri. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rútubílstjóri fékk hjartaáfall undir stýri og lést Rútubílstjóri á fimmtugsaldri lést í gær eftir að hann fékk hjartaáfall undir stýri þar sem hann var á ferð við Seljalandsfoss. 20. maí 2016 09:09 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Mun verr hefði getað farið gagnvart farþegum þegar rútubílstjóri Kynnisferða fékk fyrir hjartað skammt frá Seljalandsfossi síðdegis í gær. Átján dönsk ungmenni voru í rútunni ásamt tveimur fullorðnum og þá var reyndur leiðsögumaður með í för. Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir um skelfilega sorglegan atburð sé að ræða bæði innan fyrirtækisins og auðvitað fjölskyldunnar. Kristján lýsir því þannig að rútan, sem var af minni gerðinni, hafi verið á litlum hraða á veginum og hafi runnið útaf honum og stöðvast þar. Kristján segir viðbrögð aðila á staðnum hafa verið mjög góð, allt sem hægt hafi verið að reyna hafi verið reynt, lögregla hafi komið snemma á staðinn en bílstjórinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Hann var úrskurðaður látinn en endurlífgunartilraunir höfðu verið reyndar á vettvangi án árangurs. Enginn farþegi slasaðist en hópurinn var fluttur í Heimaland á Hvolsvelli þar sem allir fengu áfallahjálp að sögn Kristjáns. Önnur rúta frá Kynnisferðum flutti hópinn í bæinn í gærkvöldi þar sem fulltrúar Rauða krossins og prestur tóku á móti þeim. Það hafi verið gert til öryggis að sögn Kristjáns. Í framhaldinu var send út tilkynning til allra 400 starfsmanna Kynnisferða að næstu skref yrðu ákveðin í samráði við ættingja. Nánir samstarfsmenn mannsins á vaktinni hittust í gærkvöldi og allir sem óskuðu eftir aðstoð fengu hana að sögn Kristjáns. Maðurinn sem lést var á fimmtugsaldri.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rútubílstjóri fékk hjartaáfall undir stýri og lést Rútubílstjóri á fimmtugsaldri lést í gær eftir að hann fékk hjartaáfall undir stýri þar sem hann var á ferð við Seljalandsfoss. 20. maí 2016 09:09 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Rútubílstjóri fékk hjartaáfall undir stýri og lést Rútubílstjóri á fimmtugsaldri lést í gær eftir að hann fékk hjartaáfall undir stýri þar sem hann var á ferð við Seljalandsfoss. 20. maí 2016 09:09