Heimir: Allir vita að þessir leikir eru ekki aðalmálið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 19:15 Ísland mætir Noregi í vináttulandsleik ytra á morgun og munu landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ekki tefla fram sínu sterkasta liði. Heimir sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri vongóður um þátttöku þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Kolbeins Sigþórssonar en að þeir leikmenn sem hafa verið að spila mikið með félagsliðum sínum á Norðurlöndunum að undanförnu fái hvíld á morgun. „Þeir eru nýkomnir til okkar eftir langt tímabil og þurfa bæði líkamlega og andlega hvíld,“ sagði Heimir. „Aðrir þurfa meiri keyrslu og við þurfum að keyra þá leikmenn upp sem mættu til okkar í byrjun maí.“ „Það er ólík staða á leikmönnum og mikilvægara að nota leiki til að stilla saman hópinn fyrir leikinn gegn Portúgal.“ Og hann segist ekki óttast slæm úrslit í leiknum gegn Noregi á morgun. „Það er auðvitað aldrei gott að tapa en allir skilja að þessir leikir eru ekki aðalmálið, hvorki gegn Noregi eða Liechtenstein á mánudaginn. Aðalleikirnir verða gegn Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. Ég held að allir skilji muninn á því.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30 Heimir um Lars: „Við höfum aldrei rifist“ Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu. 31. maí 2016 12:00 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Heimir vonar að Aron og Kolbeinn spili á morgun Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu. 31. maí 2016 11:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira
Ísland mætir Noregi í vináttulandsleik ytra á morgun og munu landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ekki tefla fram sínu sterkasta liði. Heimir sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri vongóður um þátttöku þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Kolbeins Sigþórssonar en að þeir leikmenn sem hafa verið að spila mikið með félagsliðum sínum á Norðurlöndunum að undanförnu fái hvíld á morgun. „Þeir eru nýkomnir til okkar eftir langt tímabil og þurfa bæði líkamlega og andlega hvíld,“ sagði Heimir. „Aðrir þurfa meiri keyrslu og við þurfum að keyra þá leikmenn upp sem mættu til okkar í byrjun maí.“ „Það er ólík staða á leikmönnum og mikilvægara að nota leiki til að stilla saman hópinn fyrir leikinn gegn Portúgal.“ Og hann segist ekki óttast slæm úrslit í leiknum gegn Noregi á morgun. „Það er auðvitað aldrei gott að tapa en allir skilja að þessir leikir eru ekki aðalmálið, hvorki gegn Noregi eða Liechtenstein á mánudaginn. Aðalleikirnir verða gegn Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. Ég held að allir skilji muninn á því.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30 Heimir um Lars: „Við höfum aldrei rifist“ Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu. 31. maí 2016 12:00 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Heimir vonar að Aron og Kolbeinn spili á morgun Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu. 31. maí 2016 11:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira
Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30
Heimir um Lars: „Við höfum aldrei rifist“ Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu. 31. maí 2016 12:00
Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30
Heimir vonar að Aron og Kolbeinn spili á morgun Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu. 31. maí 2016 11:00