Mikið stuð þegar Brasilíumenn hlaupa um með Ólympíueldinn | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 19:00 Ólympíueldurinn á leið um Brasilíu. Vísir/Getty Brasilíumenn hlaupa þessa dagana með Ólympíueldinn út um allt landið sitt en aðeins 59 dagar eru þangað til að 31. Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó. Ólympíueldurinn var kveiktur við hátíðlega athöfn í Ólympíu í Grikklandi 21. apríl síðastliðinn og kom til Brasilíu 3. maí eftir smá viðkomu í Sviss og langa flugferð frá Genf. Hann hóf strax ferðalag sitt um alla Brasilíu og tólf þúsund kyndilberar munu hlaupa með hann í gegnum 329 borgir og bæi í þessu risastóra landi áður en hann kemur til Ríó 5. ágúst næstkomandi. Alls mun ferðlag Ólympíueldarins taka 106 daga og fara yfir 20 þúsund kílómetra. Það er meira en í London (70 dagar/ 12.800 km) en mun minna en 2008 þegar Kínverjar fóru með hann 137 þúsund kílómetra á 130 dögum. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fjörið þegar hlaupið er um með Ólympíueldinn í Brasilíu og ef marka má þessa stemmningu verður örugglega mikið dansað og sungið á götum Ríó þessa sextán daga sem Ólympíuleikarnir fara fram. Karnival andrúmsloftið og sambasöngvarnar virkja alla með enda sambatakturinn meira smitandi en flest annað. Það hefur vissulega gengið á ýmsu í aðdraganda leikanna en Brasilíumenn eru augljóslega staðráðnir í að gera hina bestu kjötkveðjuhátíðarstemningu úr öllu saman. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Brasilíumenn hlaupa þessa dagana með Ólympíueldinn út um allt landið sitt en aðeins 59 dagar eru þangað til að 31. Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó. Ólympíueldurinn var kveiktur við hátíðlega athöfn í Ólympíu í Grikklandi 21. apríl síðastliðinn og kom til Brasilíu 3. maí eftir smá viðkomu í Sviss og langa flugferð frá Genf. Hann hóf strax ferðalag sitt um alla Brasilíu og tólf þúsund kyndilberar munu hlaupa með hann í gegnum 329 borgir og bæi í þessu risastóra landi áður en hann kemur til Ríó 5. ágúst næstkomandi. Alls mun ferðlag Ólympíueldarins taka 106 daga og fara yfir 20 þúsund kílómetra. Það er meira en í London (70 dagar/ 12.800 km) en mun minna en 2008 þegar Kínverjar fóru með hann 137 þúsund kílómetra á 130 dögum. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fjörið þegar hlaupið er um með Ólympíueldinn í Brasilíu og ef marka má þessa stemmningu verður örugglega mikið dansað og sungið á götum Ríó þessa sextán daga sem Ólympíuleikarnir fara fram. Karnival andrúmsloftið og sambasöngvarnar virkja alla með enda sambatakturinn meira smitandi en flest annað. Það hefur vissulega gengið á ýmsu í aðdraganda leikanna en Brasilíumenn eru augljóslega staðráðnir í að gera hina bestu kjötkveðjuhátíðarstemningu úr öllu saman.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira