Bisping fyrsti breski heimsmeistarinn í UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2016 15:00 Hinn 37 ára gamli Michael Bisping varð um nýliðna helgi heimsmeistari í millivigt UFC er hann vann mjög óvæntan sigur á Luke Rockhold. Bisping er búinn að vera lengi í bransanum og hafði beðið í áraraðir eftir stóra tækifærinu. Hann nýtti það heldur betur. Rockhold virtist ekki bera neina virðingu fyrir Bisping. Mætti hrokafullur og kærulaus til bardagans og fékk á baukinn fyrir vikið. Það var strax í fyrstu lotu sem Bisping rotaði Rockhold og varð um leið fyrsti Bretinn til þess að verða heimsmeistari í UFC. Bisping kemur frá Manchester og er harður stuðningsmaður Man. Utd. Rockhold tók tapinu illa og sýndi Bisping enga virðingu eftir bardagann. Hélt frekar áfram með hrokann. „Guð minn góður. Bisping er svo mikið fífl. Hann sýndi sitt rétta andlit eftir bardagann með því að öskra á mig hvort ég vissi hvar ég væri. Hann er algjör drullusokkur og ég mun drepa hann í næsta bardaga,“ sagði Rockhold en Bisping kallaði hann homma í kjölfarið og þurfti að stía þá í sundur. Þeir voru klárir í meiri slagsmál á blaðamannafundinum. Á sama bardakvöldi varði Dominick Cruz titil sinn í bantamvigt er hann hafði betur gegn Urijah Faber. Faber var að reyna við beltið í fjórða sinn og klikkaði enn og aftur. Bardaga Bisping og Rockhold má sjá hér að ofan. MMA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Michael Bisping varð um nýliðna helgi heimsmeistari í millivigt UFC er hann vann mjög óvæntan sigur á Luke Rockhold. Bisping er búinn að vera lengi í bransanum og hafði beðið í áraraðir eftir stóra tækifærinu. Hann nýtti það heldur betur. Rockhold virtist ekki bera neina virðingu fyrir Bisping. Mætti hrokafullur og kærulaus til bardagans og fékk á baukinn fyrir vikið. Það var strax í fyrstu lotu sem Bisping rotaði Rockhold og varð um leið fyrsti Bretinn til þess að verða heimsmeistari í UFC. Bisping kemur frá Manchester og er harður stuðningsmaður Man. Utd. Rockhold tók tapinu illa og sýndi Bisping enga virðingu eftir bardagann. Hélt frekar áfram með hrokann. „Guð minn góður. Bisping er svo mikið fífl. Hann sýndi sitt rétta andlit eftir bardagann með því að öskra á mig hvort ég vissi hvar ég væri. Hann er algjör drullusokkur og ég mun drepa hann í næsta bardaga,“ sagði Rockhold en Bisping kallaði hann homma í kjölfarið og þurfti að stía þá í sundur. Þeir voru klárir í meiri slagsmál á blaðamannafundinum. Á sama bardakvöldi varði Dominick Cruz titil sinn í bantamvigt er hann hafði betur gegn Urijah Faber. Faber var að reyna við beltið í fjórða sinn og klikkaði enn og aftur. Bardaga Bisping og Rockhold má sjá hér að ofan.
MMA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira