Sundlaugahallæri í blíðunni á Akureyri og í Vesturbænum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2016 09:00 Aðsókn í Vesturbæjarlaug hefur aukist töluvert undanfarin tvö ár eða síðan nýr heitur pottur var tekinn í notkun. Vísir/Daníel Fastagestir í Vesturbæjarlauginni og Sundlaug Akureyrar hafa rekið sig á lokanir í laugunum undanfarna daga og jafnvel vikur. Vesturbæjarlaugin hefur verið lokuð vegna viðhalds frá því á mánudaginn en til stendur að opna hana aftur á morgun. Sumarið 2015 er Akureyringum ofarlega í minni enda kalt í veðri. Norðanmenn vonast eftir meiri hlýju í sumar og er hlýtt og gott í bænum í dag.Vísir/Auðunn Vesturbæjarlaugin hefur notið mikilla vinsælda síðan nýr og stór heitur pottur var tekin í notkun í maí 2014. Potturinn var hluti af endurbætum upp á 160 milljónir króna þar sem klefar voru gerðir upp, svæði laugarinnar stækkað og girðingu með gluggum komið upp umhverfis laugina. Rjómablíða er á höfuðborgarsvæðinu í dag líkt og norðan heiða. Viðgerð á sundlauginni á Akureyri stóð yfir stóran hluta maí og stendur enn. Þannig er syðri laugin lokuð en hún er kaldari laugin þar sem keppnisfólk æfir meðal annars. Sundlaugagestir geta þó notast við aðra hlýrri laug. Þá er stærsti heiti potturinn, Grettiskerfið, lokaður vegna viðhalds. Starfsmaður Sundlaugar Akureyrar, sem Vísir ræddi við í gær, vildi ekki áætla hvenær viðgerðum lyki en það yrði vonandi innan tíðar. Þá má bæta því við að Sundhöllin í Reykjavík verður lokuð frá 8. júní og til og með 5. ágúst vegna framkvæmda. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Fastagestir í Vesturbæjarlauginni og Sundlaug Akureyrar hafa rekið sig á lokanir í laugunum undanfarna daga og jafnvel vikur. Vesturbæjarlaugin hefur verið lokuð vegna viðhalds frá því á mánudaginn en til stendur að opna hana aftur á morgun. Sumarið 2015 er Akureyringum ofarlega í minni enda kalt í veðri. Norðanmenn vonast eftir meiri hlýju í sumar og er hlýtt og gott í bænum í dag.Vísir/Auðunn Vesturbæjarlaugin hefur notið mikilla vinsælda síðan nýr og stór heitur pottur var tekin í notkun í maí 2014. Potturinn var hluti af endurbætum upp á 160 milljónir króna þar sem klefar voru gerðir upp, svæði laugarinnar stækkað og girðingu með gluggum komið upp umhverfis laugina. Rjómablíða er á höfuðborgarsvæðinu í dag líkt og norðan heiða. Viðgerð á sundlauginni á Akureyri stóð yfir stóran hluta maí og stendur enn. Þannig er syðri laugin lokuð en hún er kaldari laugin þar sem keppnisfólk æfir meðal annars. Sundlaugagestir geta þó notast við aðra hlýrri laug. Þá er stærsti heiti potturinn, Grettiskerfið, lokaður vegna viðhalds. Starfsmaður Sundlaugar Akureyrar, sem Vísir ræddi við í gær, vildi ekki áætla hvenær viðgerðum lyki en það yrði vonandi innan tíðar. Þá má bæta því við að Sundhöllin í Reykjavík verður lokuð frá 8. júní og til og með 5. ágúst vegna framkvæmda.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent