Kolbeinn lék fyrstu 83 mínútur leiksins en honum var skipt út af fyrir Eið Smára Guðjohnsen.
Kolbeinn komst nálægt því að skora í fyrri hálfleik en skot hans hægra megin úr teignum fór í varnarmann.
Þá var framherjinn duglegur að vanda og vann 10 skallaeinvígi í leiknum.
.@KSigthorsson is your @carlsberg Man of the Match for #ISLHUN#EURO2016 pic.twitter.com/eEpClh5oeX
— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 18, 2016