Stórkostlegt myndband af Keith Gillespie fagna í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. júní 2016 13:45 Keith Gillespie í landsleik. vísir/getty Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. Norður-Írar unnu frækinn sigur á Úkraínu á EM. Þeirra fyrsti sigur í sögu EM og þeirra fyrstu mörk í sögu keppninnar. Gillespie er að sjálfsögðu í Frakklandi að fylgjast með sínum mönnum og í fagnaðarlátunum eftir leik var hann borinn um götur Lyon. Stuðningsmennirnir sungu svo nafn hans á meðan eins og má heyra á myndbandinu hér að neðan. Gillespie er orðinn 41 árs gamall og var á sínum tíma besti knattspyrnumaður Norður-Íra. Hann er alinn upp hjá Man. Utd og lék með liðinu 1993 til 1995. Hann spilaði svo með Wigan, Newcastle, Blackburn, Leicester og fleiri liðum þar til hann lagði skóna á hilluna fyrir þrem árum síðan. Hann spilaði 86 landsleiki fyrir Norður-Íra.It's just Keith Gillespie crowd surfing on Northern Ireland fans #NIR #GAWA #EURO2016[via @ColinMurray]pic.twitter.com/2e3zcgRRZw— Bleacher Report UK (@br_uk) June 17, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lést þar sem hann unni sér best Stuðningsmaður Norður-Íra lét lífið í gær er leikur Norður-Íra og Úkraínu fór fram á EM. 17. júní 2016 10:45 Norður-Írar komnir á blað | Sjáðu mörkin N-Írland bar sigurorð af Úkraínu með tveimur mörkum gegn engu í C-riðli EM 2016 í Lyon í dag. 16. júní 2016 17:45 Haglél á EM | Myndband og myndir af því þegar þurfti að stoppa leik Úkraínu og Norður-Írlands Evrópumótið í fótbolta fer fram í Frakklandi um mitt sumar en það er greinilega von á öllum veðrum ef marka má það sem gerðist í leik Norður-Írlands og Úkraínu í dag. 16. júní 2016 17:43 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. Norður-Írar unnu frækinn sigur á Úkraínu á EM. Þeirra fyrsti sigur í sögu EM og þeirra fyrstu mörk í sögu keppninnar. Gillespie er að sjálfsögðu í Frakklandi að fylgjast með sínum mönnum og í fagnaðarlátunum eftir leik var hann borinn um götur Lyon. Stuðningsmennirnir sungu svo nafn hans á meðan eins og má heyra á myndbandinu hér að neðan. Gillespie er orðinn 41 árs gamall og var á sínum tíma besti knattspyrnumaður Norður-Íra. Hann er alinn upp hjá Man. Utd og lék með liðinu 1993 til 1995. Hann spilaði svo með Wigan, Newcastle, Blackburn, Leicester og fleiri liðum þar til hann lagði skóna á hilluna fyrir þrem árum síðan. Hann spilaði 86 landsleiki fyrir Norður-Íra.It's just Keith Gillespie crowd surfing on Northern Ireland fans #NIR #GAWA #EURO2016[via @ColinMurray]pic.twitter.com/2e3zcgRRZw— Bleacher Report UK (@br_uk) June 17, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lést þar sem hann unni sér best Stuðningsmaður Norður-Íra lét lífið í gær er leikur Norður-Íra og Úkraínu fór fram á EM. 17. júní 2016 10:45 Norður-Írar komnir á blað | Sjáðu mörkin N-Írland bar sigurorð af Úkraínu með tveimur mörkum gegn engu í C-riðli EM 2016 í Lyon í dag. 16. júní 2016 17:45 Haglél á EM | Myndband og myndir af því þegar þurfti að stoppa leik Úkraínu og Norður-Írlands Evrópumótið í fótbolta fer fram í Frakklandi um mitt sumar en það er greinilega von á öllum veðrum ef marka má það sem gerðist í leik Norður-Írlands og Úkraínu í dag. 16. júní 2016 17:43 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Lést þar sem hann unni sér best Stuðningsmaður Norður-Íra lét lífið í gær er leikur Norður-Íra og Úkraínu fór fram á EM. 17. júní 2016 10:45
Norður-Írar komnir á blað | Sjáðu mörkin N-Írland bar sigurorð af Úkraínu með tveimur mörkum gegn engu í C-riðli EM 2016 í Lyon í dag. 16. júní 2016 17:45
Haglél á EM | Myndband og myndir af því þegar þurfti að stoppa leik Úkraínu og Norður-Írlands Evrópumótið í fótbolta fer fram í Frakklandi um mitt sumar en það er greinilega von á öllum veðrum ef marka má það sem gerðist í leik Norður-Írlands og Úkraínu í dag. 16. júní 2016 17:43