Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júní 2016 12:00 Ronaldo fékk eitt mjög gott færi í leiknum undir lokin og var góður í fyrri hálfleik. Í þeim síðari voru varnarmenn íslenska liðsins með súperstjörnuna í vasaranum. „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið Evróputitilinn eða eitthvað. Það er merki um lélegt hugarfar. Það er ástæðan fyrir því að þeir munu ekki gera neitt á þessu móti,“ var haft eftir Ronaldo í gærkvöldi.Sjá einnig:Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo Kári Árnason, miðvörður Íslands, ræddi við breska fjölmiðla eftir leikinn en þeir ásamt nokkrum Portúgölum voru þeir einu sem fengu að ræða við Ronaldo á viðtalssvæði skrifandi blaðamanna í gær. Kári var spurður út í ummæli Ronaldo sem kom sér einnig hjá því að taka í hendur strákanna okkar í reiði sinni eftir leikinn. „Sigurinn verður bara enn sætari fyrst hann er svona tapsár. Hann getur sagt það sem hann vill. Hann fékk varla færi í dag. Hann fékk eitt færi en gat ekki nýtt það. Hvað get ég sagt. Hann er tapsár,“ sagði Kári. „Ronaldo er frábær fótboltamaður en ekki auðmjúk manneskja. Við vorum alveg nálægt því að stela sigrinum þannig það sem hann segir stemmir ekki við þá staðreynd.“Sjá einnig:Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland „Við náðum jafntefli og gátum stolið sigrinum. Augljóslega vorum við ekki að skapa okkur jafn mikið og frábært lið eins og Portúgal en orðin sem hann lætur falla er ástæðan fyrir því að Lionel Messi verður alltaf skrefi á undan honum,“ sagði Kári Árnason.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu eldhressa íslenska stráka á æfingu í morgun Okkar menn brostu í morgunsárið eftir sögulegt jafntefli í gærkvöldi. 15. júní 2016 11:45 Sjáðu gæsahúðarauglýsingu Icelandair um íslenska landsliðið Icelandair, einn af aðalstyrktaraðilum KSÍ, frumsýndi nýja auglýsingu fyrir leik Íslands og Portúgals á EM í Frakklandi í gær. 15. júní 2016 11:30 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16 Falleg forsíða gladdi strákana okkar í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í handbolta er statt í Portúgal þar sem liðið mætir heimamönnum annað kvöld. 15. júní 2016 10:45 Strákarnir okkar keyrðu fram úr öllum á frönsku hraðbrautunum Okkar menn voru komnir upp á hótel klukkan 3:15 í nótt og áttu sumir erfitt með að festa svefn. 15. júní 2016 11:15 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Ronaldo fékk eitt mjög gott færi í leiknum undir lokin og var góður í fyrri hálfleik. Í þeim síðari voru varnarmenn íslenska liðsins með súperstjörnuna í vasaranum. „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið Evróputitilinn eða eitthvað. Það er merki um lélegt hugarfar. Það er ástæðan fyrir því að þeir munu ekki gera neitt á þessu móti,“ var haft eftir Ronaldo í gærkvöldi.Sjá einnig:Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo Kári Árnason, miðvörður Íslands, ræddi við breska fjölmiðla eftir leikinn en þeir ásamt nokkrum Portúgölum voru þeir einu sem fengu að ræða við Ronaldo á viðtalssvæði skrifandi blaðamanna í gær. Kári var spurður út í ummæli Ronaldo sem kom sér einnig hjá því að taka í hendur strákanna okkar í reiði sinni eftir leikinn. „Sigurinn verður bara enn sætari fyrst hann er svona tapsár. Hann getur sagt það sem hann vill. Hann fékk varla færi í dag. Hann fékk eitt færi en gat ekki nýtt það. Hvað get ég sagt. Hann er tapsár,“ sagði Kári. „Ronaldo er frábær fótboltamaður en ekki auðmjúk manneskja. Við vorum alveg nálægt því að stela sigrinum þannig það sem hann segir stemmir ekki við þá staðreynd.“Sjá einnig:Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland „Við náðum jafntefli og gátum stolið sigrinum. Augljóslega vorum við ekki að skapa okkur jafn mikið og frábært lið eins og Portúgal en orðin sem hann lætur falla er ástæðan fyrir því að Lionel Messi verður alltaf skrefi á undan honum,“ sagði Kári Árnason.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu eldhressa íslenska stráka á æfingu í morgun Okkar menn brostu í morgunsárið eftir sögulegt jafntefli í gærkvöldi. 15. júní 2016 11:45 Sjáðu gæsahúðarauglýsingu Icelandair um íslenska landsliðið Icelandair, einn af aðalstyrktaraðilum KSÍ, frumsýndi nýja auglýsingu fyrir leik Íslands og Portúgals á EM í Frakklandi í gær. 15. júní 2016 11:30 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16 Falleg forsíða gladdi strákana okkar í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í handbolta er statt í Portúgal þar sem liðið mætir heimamönnum annað kvöld. 15. júní 2016 10:45 Strákarnir okkar keyrðu fram úr öllum á frönsku hraðbrautunum Okkar menn voru komnir upp á hótel klukkan 3:15 í nótt og áttu sumir erfitt með að festa svefn. 15. júní 2016 11:15 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Sjáðu eldhressa íslenska stráka á æfingu í morgun Okkar menn brostu í morgunsárið eftir sögulegt jafntefli í gærkvöldi. 15. júní 2016 11:45
Sjáðu gæsahúðarauglýsingu Icelandair um íslenska landsliðið Icelandair, einn af aðalstyrktaraðilum KSÍ, frumsýndi nýja auglýsingu fyrir leik Íslands og Portúgals á EM í Frakklandi í gær. 15. júní 2016 11:30
Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16
Falleg forsíða gladdi strákana okkar í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í handbolta er statt í Portúgal þar sem liðið mætir heimamönnum annað kvöld. 15. júní 2016 10:45
Strákarnir okkar keyrðu fram úr öllum á frönsku hraðbrautunum Okkar menn voru komnir upp á hótel klukkan 3:15 í nótt og áttu sumir erfitt með að festa svefn. 15. júní 2016 11:15