Hinn 41 árs gamli Bryan Robinson er allur en hann fannst látinn á móteli um síðustu helgi.
Robinson lék í 14 ár í NFL-deildinni með Chicago, Arizona, Cincinnati, Miami og St. Louis.
Ekki leikur grunur á því að Robinson hafi verið myrtur.
Þessi trausti varnarmaður lék 207 leiki í NFL-deildinni á ferlinum og spilaði með Arizona í Super Bowl gegn Pittsburgh Steelers.
Fyrrum leikmaður í NFL-deildinni lést á móteli
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið







Beckham reiður: Sýnið smá virðingu
Fótbolti


Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið
Enski boltinn
