Stuðningsmenn Íslands í Saint-Étienne: Benni bongó fór að pissa og missti af markinu
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Fréttamenn Vísis tóku stuðningsmenn Íslands tali fyrir utan Stade Geoffroy-Guichard að loknum landsleik Íslands og Portúgals.
Um átta þúsund stuðningsmenn létu vel í sér heyra í Saint-Étienne í kvöld og höfðu ýmislegt til málanna að leggja.
Í myndbandinu hér að neðan má sjá innslag Kolbeins Tuma Daðasonar blaðamanns og Björns Sigurðssonar myndatökumanns.