Fyrrum samherji Gylfa tryggði Wales fyrsta sigurinn á EM | Sjáðu mörkin 11. júní 2016 17:45 Hal Robson-Kanu fagnar markinu. vísir/getty Wales vann sinn fyrsta leik á stórmóti í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á Slóvakíu í B-riðli. Gareth Bale kom Wales yfir með marki úr aukaspyrnu á tíundu mínútu, en Matus Kozacik í marki Slóvakíu átti að gera miklu betur. Staðan var 1-0, Wales í vil, í hálfleik, en á 61. mínútu jafnaði varamaðurinn Ondrej Duda með sinni fyrstu snertingu. Hann kom inná sem varamaður mínútu áður. Það var svo annar varamaður, Hal Robson-Kanu, sem skoraði sigurmark leiksins, en hann gerði það fyrir Wales níu mínútum fyrir leikslok eftir sendingu Aaron Ramsey. Hal Robson spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni, leikmanni íslenska landsliðsins, hjá Reading, en þeir voru samherjar 2008-2010. Slóvakar fengu tækifæri til þess að jafna, en Adam Nemec skaut í stöngina fjórum mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1 og Wales því með sigur í sínum fyrsta leik á stórmóti. Liðin eru með Englandi og Rússlandi í riðli, en þau mætast klukkan 19.00.Rosaleg björgun Ben Davies: Ben Davies bjargar stórkostlega. #WAL vs #SVK er hafinn á SíminnSport! #EMÍSLAND pic.twitter.com/1qM9MBjLZO— Síminn (@siminn) June 11, 2016 Bale 1-0: Gareth Bale! Beint úr aukaspyrnu. 1-0 fyrir #WAL#EMÍSLAND pic.twitter.com/wAgv0qKcKQ— Síminn (@siminn) June 11, 2016 1-1: 1-1! Ondrej Duda jafnar í sinni fyrstu snertingu fyrir #SVK gegn #WAL#EMÍSLAND pic.twitter.com/NIJ9WuT9OT— Síminn (@siminn) June 11, 2016 Sigurmark Kanu: MARK!Aaron Ramsey kemur boltanum einhvern veginn á Robson-Kanu sem skorar. 2-1#WAL #SVK #EMÍSLAND pic.twitter.com/MoR2RKz3i9— Síminn (@siminn) June 11, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Wales vann sinn fyrsta leik á stórmóti í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á Slóvakíu í B-riðli. Gareth Bale kom Wales yfir með marki úr aukaspyrnu á tíundu mínútu, en Matus Kozacik í marki Slóvakíu átti að gera miklu betur. Staðan var 1-0, Wales í vil, í hálfleik, en á 61. mínútu jafnaði varamaðurinn Ondrej Duda með sinni fyrstu snertingu. Hann kom inná sem varamaður mínútu áður. Það var svo annar varamaður, Hal Robson-Kanu, sem skoraði sigurmark leiksins, en hann gerði það fyrir Wales níu mínútum fyrir leikslok eftir sendingu Aaron Ramsey. Hal Robson spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni, leikmanni íslenska landsliðsins, hjá Reading, en þeir voru samherjar 2008-2010. Slóvakar fengu tækifæri til þess að jafna, en Adam Nemec skaut í stöngina fjórum mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1 og Wales því með sigur í sínum fyrsta leik á stórmóti. Liðin eru með Englandi og Rússlandi í riðli, en þau mætast klukkan 19.00.Rosaleg björgun Ben Davies: Ben Davies bjargar stórkostlega. #WAL vs #SVK er hafinn á SíminnSport! #EMÍSLAND pic.twitter.com/1qM9MBjLZO— Síminn (@siminn) June 11, 2016 Bale 1-0: Gareth Bale! Beint úr aukaspyrnu. 1-0 fyrir #WAL#EMÍSLAND pic.twitter.com/wAgv0qKcKQ— Síminn (@siminn) June 11, 2016 1-1: 1-1! Ondrej Duda jafnar í sinni fyrstu snertingu fyrir #SVK gegn #WAL#EMÍSLAND pic.twitter.com/NIJ9WuT9OT— Síminn (@siminn) June 11, 2016 Sigurmark Kanu: MARK!Aaron Ramsey kemur boltanum einhvern veginn á Robson-Kanu sem skorar. 2-1#WAL #SVK #EMÍSLAND pic.twitter.com/MoR2RKz3i9— Síminn (@siminn) June 11, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira