Golden State á þrjá fulltrúa í Ólympíuliði Bandaríkjanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2016 12:30 Green og Thompson eru í bandaríska Ólympíuliðinu. vísir/getty Golden State Warriors, sem tapaði fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar, á þrjá fulltrúa í 12 manna hópi bandaríska körfuboltalandsliðsins sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Samkvæmt heimildum AP þáði Harrison Barnes sæti í Ólympíuliðinu eftir að LeBron James ákvað að taka ekki þátt á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Auk Barnes eru Golden State-mennirnir Draymond Green og Klay Thompson í Ólympíuliðinu sem er talsvert reynsluminna en Bandaríkin hafa teflt fram síðustu ár. Til marks um það eru Carmelo Anthony (New York Knicks) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) þeir einu í bandaríska hópnum sem hafa tekið þátt á ÓL áður. Anthony er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika. Auk LeBron James gáfu margir sterkir leikmenn ekki kost á sér í Ólympíuliðið, þ.á.m. Stephen Curry, James Harden, Russell Westbrook og Chris Paul. Þá eru Anthony Davis og Blake Griffin meiddir. Bandaríkin unnu til gullverðlauna á ÓL 2008 og 2012 undir stjórn Mike Krzyzewski en hann gerði bandaríska liðið einnig að heimsmeisturum 2010 og 2014.Bandaríska Ólympíuliðið: Kyrie Irving (Cleveland) Kevin Durant (Oklahoma) Carmelo Anthony (NY Knicks) Kyle Lowry (Toronto) DeMar DeRozan (Toronto) Paul George (Indiana) Draymond Green (Golden State) Klay Thompson (Golden State) Harrison Barnes (Golden State) Jimmy Butler (Chicago) DeMarcus Cousins (Sacramento) DeAndre Jordan (LA Clippers) NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Golden State Warriors, sem tapaði fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar, á þrjá fulltrúa í 12 manna hópi bandaríska körfuboltalandsliðsins sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Samkvæmt heimildum AP þáði Harrison Barnes sæti í Ólympíuliðinu eftir að LeBron James ákvað að taka ekki þátt á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Auk Barnes eru Golden State-mennirnir Draymond Green og Klay Thompson í Ólympíuliðinu sem er talsvert reynsluminna en Bandaríkin hafa teflt fram síðustu ár. Til marks um það eru Carmelo Anthony (New York Knicks) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) þeir einu í bandaríska hópnum sem hafa tekið þátt á ÓL áður. Anthony er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika. Auk LeBron James gáfu margir sterkir leikmenn ekki kost á sér í Ólympíuliðið, þ.á.m. Stephen Curry, James Harden, Russell Westbrook og Chris Paul. Þá eru Anthony Davis og Blake Griffin meiddir. Bandaríkin unnu til gullverðlauna á ÓL 2008 og 2012 undir stjórn Mike Krzyzewski en hann gerði bandaríska liðið einnig að heimsmeisturum 2010 og 2014.Bandaríska Ólympíuliðið: Kyrie Irving (Cleveland) Kevin Durant (Oklahoma) Carmelo Anthony (NY Knicks) Kyle Lowry (Toronto) DeMar DeRozan (Toronto) Paul George (Indiana) Draymond Green (Golden State) Klay Thompson (Golden State) Harrison Barnes (Golden State) Jimmy Butler (Chicago) DeMarcus Cousins (Sacramento) DeAndre Jordan (LA Clippers)
NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira