Ætti að haldast þurr yfir leiknum á Arnarhóli í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. júní 2016 10:20 Frá EM-torginu á Ingólfstorgi í liðinni viku en EM-torgið verður EM-hóllinn í dag þar sem leikur Íslands og Englands verður sýndur á risaskjá við Arnarhól. Vísir/EYþór „Þegar leikurinn byrjar verður þurrt og 10-12 stiga hiti með hægviðri en það gætu komið dropar í lok leiksins,“ segir Björn Sævar Einarsson vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurður hvernig veðrið verður á Arnarhóli meðan leikur Íslands og Englands fer fram í kvöld í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu karla. Komið verður risaskjá við hólinn í dag þar sem leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu. Þá er ekki spáð miklum vindi, rétt um þremur metrum á sekúndu eða svo. Veðrið ætti því ekki að stoppa neinn í því að horfa á leikinn á Arnarhóli í dag en um stærsta leik íslenska landsliðsins er að ræða. Það má því búast við mikilli stemningu en leikir Íslands á EM hafa hingað til verið sýndir á risaskjá á Ingólfstorgi. Mun fleirir komast hins vegar fyrir á Arnarhóli.Veðurspáin í dag og næstu daga er annars sem hér segir: Suðaustlæg eða breytileg átt, 3-10, skýjað að mestu og skúrir í flestum landshlutum. Úrkomuminna í nótt, en norðlæg og síðar breytileg átt 3-10 með rigningu í fyrramálið fyrir norðan. Hvassari norðanátt á Vestfjörðum og Snæfellsnesi. Allvíða skúrir sunnantil. Hægari A-læg átt annað kvöld og dálítil væta. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast NA-til í dag, en S-lands á morgun.Á miðvikudag: Austlæg átt, 3-10 og rigning SA-lands, en víða síðdegisskúrir annars staðar. Hiti 10 til 16 stig, hlýjast norðan- og vestanlands.Á fimmtudag: Norðaustlæg átt, 3-10. Skúrir, einkum síðdegis. Hiti 7 til 15 stig, svalast A-lands.Á föstudag: Norðan 5-13. Rigning norðaustan- og austanlands og hiti 5 til 10 gráður en annars bjartviðri og allt að 18 stiga hiti sunnanlands.Á laugardag: Norðan 5-10 og rigning með köflum norðantil en sums staðar skúrir sunnanlands. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag og mánudag: Hæg norðlæg átt, skýjað en úrkomulítið norðanlands en síðdegisskúrir sunnanlands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast sunnanlands. Veður Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
„Þegar leikurinn byrjar verður þurrt og 10-12 stiga hiti með hægviðri en það gætu komið dropar í lok leiksins,“ segir Björn Sævar Einarsson vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurður hvernig veðrið verður á Arnarhóli meðan leikur Íslands og Englands fer fram í kvöld í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu karla. Komið verður risaskjá við hólinn í dag þar sem leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu. Þá er ekki spáð miklum vindi, rétt um þremur metrum á sekúndu eða svo. Veðrið ætti því ekki að stoppa neinn í því að horfa á leikinn á Arnarhóli í dag en um stærsta leik íslenska landsliðsins er að ræða. Það má því búast við mikilli stemningu en leikir Íslands á EM hafa hingað til verið sýndir á risaskjá á Ingólfstorgi. Mun fleirir komast hins vegar fyrir á Arnarhóli.Veðurspáin í dag og næstu daga er annars sem hér segir: Suðaustlæg eða breytileg átt, 3-10, skýjað að mestu og skúrir í flestum landshlutum. Úrkomuminna í nótt, en norðlæg og síðar breytileg átt 3-10 með rigningu í fyrramálið fyrir norðan. Hvassari norðanátt á Vestfjörðum og Snæfellsnesi. Allvíða skúrir sunnantil. Hægari A-læg átt annað kvöld og dálítil væta. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast NA-til í dag, en S-lands á morgun.Á miðvikudag: Austlæg átt, 3-10 og rigning SA-lands, en víða síðdegisskúrir annars staðar. Hiti 10 til 16 stig, hlýjast norðan- og vestanlands.Á fimmtudag: Norðaustlæg átt, 3-10. Skúrir, einkum síðdegis. Hiti 7 til 15 stig, svalast A-lands.Á föstudag: Norðan 5-13. Rigning norðaustan- og austanlands og hiti 5 til 10 gráður en annars bjartviðri og allt að 18 stiga hiti sunnanlands.Á laugardag: Norðan 5-10 og rigning með köflum norðantil en sums staðar skúrir sunnanlands. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag og mánudag: Hæg norðlæg átt, skýjað en úrkomulítið norðanlands en síðdegisskúrir sunnanlands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast sunnanlands.
Veður Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira