Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Bjarki Ármannsson og Jóhann Óli Eiðsson skrifa 23. júní 2016 12:13 Um fimmtán meðlimir Tólfunnar hafa verið á öllum þremur leikjum Íslands á mótinu til þessa en aðrir komið og tekið einn eða tvo. Af þeim fimmtán eru fimm með sérstaka passa sem leyfa þeim að burðast með trommur og slíkt upp í stúku. Vísir/Vilhelm Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, kemur heim frá Frakklandi á morgun þrátt fyrir að þátttöku íslenska liðsins á Evrópumóti karla í knattspyrnu sé ekki lokið. Ísland tryggði sig áfram í sextán liða úrslit mótsins með fræknum sigri á Austurríkismönnum í gær og mætir Englendingum á mánudag. „Við erum búnir með „budget“-ið þannig að við erum að koma heim á föstudaginn og svo sjáum við til,“ segir Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar. „Kannski verður þetta einhver klikkun og við förum aftur á sunnudaginn.“ Um fimmtán meðlimir Tólfunnar hafa verið á öllum þremur leikjum Íslands á mótinu til þessa en aðrir komið og tekið einn eða tvo. Af þeim fimmtán eru fimm með sérstaka passa sem leyfa þeim að burðast með trommur og slíkt upp í stúku. Benjamín, sem svarar kallinu Benni bongó á vellinum, segir alla í hópnum langa til þess að vera áfram en fjárhagurinn sé takmarkaður. Þá spili fleira inn – menn þurfi hreinlega að fara að mæta til vinnu eftir dvölina í Frakklandi.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita til að komast til NiceBenjamín og Gunnar Helgason leikari á góðri stund úti í Frakklandi.Mynd/Benjamín HallbjörnssonHann útilokar þó alls ekki að einhverjir taki sig saman og kýli á það að fara út með skömmum fyrirvara. Þó svo það gæti verið erfitt að krækja í miða á 35 þúsund manna völlinn í Nice. „Ef við myndum taka einhverja ævintýramennsku á þetta, þá reddast það bara,“ segir hann vongóður. „Það verða miðar fyrir utan völlinn á uppsprengdu verði. Við erum að spila við Englendinga og þeir kunna manna best að vera með brask.“ Á Benna er það að heyra að England sé það lið sem Tólfumenn hefðu helst viljað mæta á mótinu enda enska deildin sú vinsælasta á Íslandi. Hann á von á því að Ísland nái að standa í ensku stjórnstjörnunum og jafnvel leggja þær að velli. „Þeir eru ekki búnir að eiga of gott mót,“ segir hann. „Alltof margir „púlarar“ í liðinu.“ Íslendingar sem fylgst hafa með leikjum karlalandsliðsins í sjónvarpinu eru ef til vill útkeyrðir eftir alla spennuna og fögnuðinn. Það er því rétt hægt að ímynda sér hvernig liðsmönnum Tólfunnar líður. „Heilsan er upp og ofan,“ viðurkennir Benni, sem er kátur en nánast pínlega hás í símann við blaðamann. „Þeir sem hafa verið hérna allan tímann – það er búið að draga smá af þeim.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45 Slegist um landsliðstreyjurnar Sannkallað treyjuæði ríkir á Íslandi. Gróft metið má ætla að um 30 þúsund manns ætli sér að klæðast íslenska landsliðsbúningnum næstu daga. 10. júní 2016 11:25 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Enn einn Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, kemur heim frá Frakklandi á morgun þrátt fyrir að þátttöku íslenska liðsins á Evrópumóti karla í knattspyrnu sé ekki lokið. Ísland tryggði sig áfram í sextán liða úrslit mótsins með fræknum sigri á Austurríkismönnum í gær og mætir Englendingum á mánudag. „Við erum búnir með „budget“-ið þannig að við erum að koma heim á föstudaginn og svo sjáum við til,“ segir Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar. „Kannski verður þetta einhver klikkun og við förum aftur á sunnudaginn.“ Um fimmtán meðlimir Tólfunnar hafa verið á öllum þremur leikjum Íslands á mótinu til þessa en aðrir komið og tekið einn eða tvo. Af þeim fimmtán eru fimm með sérstaka passa sem leyfa þeim að burðast með trommur og slíkt upp í stúku. Benjamín, sem svarar kallinu Benni bongó á vellinum, segir alla í hópnum langa til þess að vera áfram en fjárhagurinn sé takmarkaður. Þá spili fleira inn – menn þurfi hreinlega að fara að mæta til vinnu eftir dvölina í Frakklandi.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita til að komast til NiceBenjamín og Gunnar Helgason leikari á góðri stund úti í Frakklandi.Mynd/Benjamín HallbjörnssonHann útilokar þó alls ekki að einhverjir taki sig saman og kýli á það að fara út með skömmum fyrirvara. Þó svo það gæti verið erfitt að krækja í miða á 35 þúsund manna völlinn í Nice. „Ef við myndum taka einhverja ævintýramennsku á þetta, þá reddast það bara,“ segir hann vongóður. „Það verða miðar fyrir utan völlinn á uppsprengdu verði. Við erum að spila við Englendinga og þeir kunna manna best að vera með brask.“ Á Benna er það að heyra að England sé það lið sem Tólfumenn hefðu helst viljað mæta á mótinu enda enska deildin sú vinsælasta á Íslandi. Hann á von á því að Ísland nái að standa í ensku stjórnstjörnunum og jafnvel leggja þær að velli. „Þeir eru ekki búnir að eiga of gott mót,“ segir hann. „Alltof margir „púlarar“ í liðinu.“ Íslendingar sem fylgst hafa með leikjum karlalandsliðsins í sjónvarpinu eru ef til vill útkeyrðir eftir alla spennuna og fögnuðinn. Það er því rétt hægt að ímynda sér hvernig liðsmönnum Tólfunnar líður. „Heilsan er upp og ofan,“ viðurkennir Benni, sem er kátur en nánast pínlega hás í símann við blaðamann. „Þeir sem hafa verið hérna allan tímann – það er búið að draga smá af þeim.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45 Slegist um landsliðstreyjurnar Sannkallað treyjuæði ríkir á Íslandi. Gróft metið má ætla að um 30 þúsund manns ætli sér að klæðast íslenska landsliðsbúningnum næstu daga. 10. júní 2016 11:25 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Enn einn Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45
Slegist um landsliðstreyjurnar Sannkallað treyjuæði ríkir á Íslandi. Gróft metið má ætla að um 30 þúsund manns ætli sér að klæðast íslenska landsliðsbúningnum næstu daga. 10. júní 2016 11:25