Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2016 09:18 Ari Freyr á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Vilhelm Ari Freyr Skúlason, Ragnar Sigurðsson og Heimir Hallgrímsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. Tveir dagar eru liðnir frá 1-1 jafnteflinu gegn Ungverjalandi í Marseille þar sem Ísland fékk á sig jöfnunarmark á lokamínútum leiksins. Ofanritaður spurði leikmennina hvort að þeir væri búnir að hrista af sér vonbrigðin frá þeim leik. „Já og við höfum tvo daga í viðbót til að gera það. Það sást hvað við gerðum eftir tapið gegn Króatíu [í undankeppni HM 2014]. Þá fórum við í undankeppni EM og kláruðum hana,“ sagði Ragnar. Ari Freyr svaraði næst og sagði einfaldlega: „Þetta finnst mér vitlaus spurning, þú þekkir okkur og hvernig við erum.“ „Það voru allir svekktir eftir leikinn gegn Ungverjalandi en það er nýr dagur á morgun. Við erum það góðir vinir að við getum talað hreint út ef eitthvað er að.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. 20. júní 2016 09:18 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00 Ari Freyr: Erum ekki eins lélegir og allir halda Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. 14. júní 2016 22:48 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Ari Freyr Skúlason, Ragnar Sigurðsson og Heimir Hallgrímsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. Tveir dagar eru liðnir frá 1-1 jafnteflinu gegn Ungverjalandi í Marseille þar sem Ísland fékk á sig jöfnunarmark á lokamínútum leiksins. Ofanritaður spurði leikmennina hvort að þeir væri búnir að hrista af sér vonbrigðin frá þeim leik. „Já og við höfum tvo daga í viðbót til að gera það. Það sást hvað við gerðum eftir tapið gegn Króatíu [í undankeppni HM 2014]. Þá fórum við í undankeppni EM og kláruðum hana,“ sagði Ragnar. Ari Freyr svaraði næst og sagði einfaldlega: „Þetta finnst mér vitlaus spurning, þú þekkir okkur og hvernig við erum.“ „Það voru allir svekktir eftir leikinn gegn Ungverjalandi en það er nýr dagur á morgun. Við erum það góðir vinir að við getum talað hreint út ef eitthvað er að.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. 20. júní 2016 09:18 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00 Ari Freyr: Erum ekki eins lélegir og allir halda Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. 14. júní 2016 22:48 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. 20. júní 2016 09:18
Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00
Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00
Ari Freyr: Erum ekki eins lélegir og allir halda Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. 14. júní 2016 22:48