Kveðjustund Lars og fjölskyldu selfie fyrirliðans | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júlí 2016 07:00 vísir/vilhelm Ævintýri strákanna okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta lauk á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakklands, í gærkvöldi þegar þeir töpuðu, 5-2, fyrir gestgjöfunum í átta liða úrslitum mótsins. Íslenska liðið vann hug og hjörtu þjóðarinnar með frábærri spilamennsku en fram að leiknum í gær var það ekki búið að tapa leik og auðvitað senda Englendinga heim eins og allir vita. Leikurinn í gær var sá síðasti hjá Lars Lagerbäck með íslenska liðið en hann hefur þjálfað liðið síðan 2011. Heimir Hallgrímsson tekur nú einn við strákunum og stýrir þeim í undankeppni HM 2018 sem hefst í ágúst. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá gærkvöldinu sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók á Stade de France. Þar má sjá Lars kveðja íslensku þjóðina, fyrirliðann Aron Einar hlaða í selfie með fjölskyldunni og strákana agndofa yfir stuðningnum úr stúkunni.Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skellti í selfie með unnustu sinni Kristbjörgu og Óliver litla.vísir/vilhelmÍslenskir stuðningsmenn voru svolítið hissa yfir lokatölunum.vísir/vilhelmEn stuðningurinn var samt magnaður eins og alltaf.vísir/vilhelmLeikmennirnir horfðu á bláa hafið og þökkuðu fyrir sig.vísir/vilhelmÞetta var kveðjustund hjá Lars. Nú tekur Heimir Hallgrímsson einn við liðinu.vísir/vilhelmStrákarnir voru í sárum inn á vellinum.vísir/vilhelmFrakkar fagna marki.vísir/vilhelmHannes er á undan Antoine Griezman í boltann.vísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður: Ég er bara mannlegur Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á. 3. júlí 2016 23:17 Deschamps: Tek hatt minn ofan fyrir Íslandi Didier Deschamps var mikið spurður um næsta leik Frakklands á EM en talaði einnig vel um íslenska liðið. 3. júlí 2016 22:15 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Kári: Að fá á sig fimm mörk er eitthvað sem ég get ekki brosað yfir núna Kári Árnason var niðurlútur í leikslok þegar hann talaði við fjölmiðla skömmu eftir að Ísland datt út á EM í Frakklandi gegn gestgjöfunum. 3. júlí 2016 23:00 Fyrirsagnir erlendu miðlanna: Gestgjafarnir binda enda á ævintýrið Eins og vera ber er fjallað um leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitum Evrópumótsins á öllum helstu fréttamiðlum heims. 3. júlí 2016 22:18 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Sjá meira
Ævintýri strákanna okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta lauk á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakklands, í gærkvöldi þegar þeir töpuðu, 5-2, fyrir gestgjöfunum í átta liða úrslitum mótsins. Íslenska liðið vann hug og hjörtu þjóðarinnar með frábærri spilamennsku en fram að leiknum í gær var það ekki búið að tapa leik og auðvitað senda Englendinga heim eins og allir vita. Leikurinn í gær var sá síðasti hjá Lars Lagerbäck með íslenska liðið en hann hefur þjálfað liðið síðan 2011. Heimir Hallgrímsson tekur nú einn við strákunum og stýrir þeim í undankeppni HM 2018 sem hefst í ágúst. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá gærkvöldinu sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók á Stade de France. Þar má sjá Lars kveðja íslensku þjóðina, fyrirliðann Aron Einar hlaða í selfie með fjölskyldunni og strákana agndofa yfir stuðningnum úr stúkunni.Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skellti í selfie með unnustu sinni Kristbjörgu og Óliver litla.vísir/vilhelmÍslenskir stuðningsmenn voru svolítið hissa yfir lokatölunum.vísir/vilhelmEn stuðningurinn var samt magnaður eins og alltaf.vísir/vilhelmLeikmennirnir horfðu á bláa hafið og þökkuðu fyrir sig.vísir/vilhelmÞetta var kveðjustund hjá Lars. Nú tekur Heimir Hallgrímsson einn við liðinu.vísir/vilhelmStrákarnir voru í sárum inn á vellinum.vísir/vilhelmFrakkar fagna marki.vísir/vilhelmHannes er á undan Antoine Griezman í boltann.vísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður: Ég er bara mannlegur Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á. 3. júlí 2016 23:17 Deschamps: Tek hatt minn ofan fyrir Íslandi Didier Deschamps var mikið spurður um næsta leik Frakklands á EM en talaði einnig vel um íslenska liðið. 3. júlí 2016 22:15 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Kári: Að fá á sig fimm mörk er eitthvað sem ég get ekki brosað yfir núna Kári Árnason var niðurlútur í leikslok þegar hann talaði við fjölmiðla skömmu eftir að Ísland datt út á EM í Frakklandi gegn gestgjöfunum. 3. júlí 2016 23:00 Fyrirsagnir erlendu miðlanna: Gestgjafarnir binda enda á ævintýrið Eins og vera ber er fjallað um leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitum Evrópumótsins á öllum helstu fréttamiðlum heims. 3. júlí 2016 22:18 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Sjá meira
Eiður: Ég er bara mannlegur Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á. 3. júlí 2016 23:17
Deschamps: Tek hatt minn ofan fyrir Íslandi Didier Deschamps var mikið spurður um næsta leik Frakklands á EM en talaði einnig vel um íslenska liðið. 3. júlí 2016 22:15
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00
Kári: Að fá á sig fimm mörk er eitthvað sem ég get ekki brosað yfir núna Kári Árnason var niðurlútur í leikslok þegar hann talaði við fjölmiðla skömmu eftir að Ísland datt út á EM í Frakklandi gegn gestgjöfunum. 3. júlí 2016 23:00
Fyrirsagnir erlendu miðlanna: Gestgjafarnir binda enda á ævintýrið Eins og vera ber er fjallað um leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitum Evrópumótsins á öllum helstu fréttamiðlum heims. 3. júlí 2016 22:18
Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00