Heimsbyggðin hefur "huh-að!“ milljón sinnum fyrir Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júlí 2016 14:09 Stuðningsmenn Íslands fagna í Frakklandi. Vísir/Getty Heimsbyggðin hefur tekur vel í ósk þýska blaðsins Berliner Morgenpost um að „huh-a!“ fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu sem undirbýr sig nú undir leik sinn við heimamenn í Frakklandi á EM sem fram fer á morgun. Þýska blaðið hefur undanfarna daga verið að safna víkingaköllum til þess að styðja við bakið á strákunum okkar. Alls hefur verið „kallað“ í meira en milljón skipti. Vel af sér vikið miðað við „söfnunin hófst“ á fimmtudaginn var. Þjóðverjarnir segja lesendum sínum að með því að smella og fá gott víkingakall í eyrun til baka losni um víkinginn í lesendum auk þess sem það sendir strauma til íslensku strákanna nú þegar styttist í leikinn á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Víkingafagnið hefur vakið gríðarlega athygli um allan heim og var m.a. notað í útskrift læknanema í Árósum í Danmörku auk þess sem að breska hljómsveitin Mumford & Sons tók það nýverið á tónleikum sínum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 30. júní 2016 15:06 Shilton var hræddur við víkingaklappið Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. 30. júní 2016 23:30 Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Kemur ekki til greina að breyta þessu í hinn íslenska Haka-dans. 1. júlí 2016 15:30 Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Heimsbyggðin hefur tekur vel í ósk þýska blaðsins Berliner Morgenpost um að „huh-a!“ fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu sem undirbýr sig nú undir leik sinn við heimamenn í Frakklandi á EM sem fram fer á morgun. Þýska blaðið hefur undanfarna daga verið að safna víkingaköllum til þess að styðja við bakið á strákunum okkar. Alls hefur verið „kallað“ í meira en milljón skipti. Vel af sér vikið miðað við „söfnunin hófst“ á fimmtudaginn var. Þjóðverjarnir segja lesendum sínum að með því að smella og fá gott víkingakall í eyrun til baka losni um víkinginn í lesendum auk þess sem það sendir strauma til íslensku strákanna nú þegar styttist í leikinn á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Víkingafagnið hefur vakið gríðarlega athygli um allan heim og var m.a. notað í útskrift læknanema í Árósum í Danmörku auk þess sem að breska hljómsveitin Mumford & Sons tók það nýverið á tónleikum sínum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 30. júní 2016 15:06 Shilton var hræddur við víkingaklappið Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. 30. júní 2016 23:30 Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Kemur ekki til greina að breyta þessu í hinn íslenska Haka-dans. 1. júlí 2016 15:30 Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 30. júní 2016 15:06
Shilton var hræddur við víkingaklappið Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. 30. júní 2016 23:30
Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Kemur ekki til greina að breyta þessu í hinn íslenska Haka-dans. 1. júlí 2016 15:30
Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06
Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10