Íslendingar æstir í að komast á leikinn: Á þriðja tug flugferða til Frakklands um helgina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júlí 2016 10:51 París er áfangastaður helgarinnar fyrir landsleik Íslands og heimamanna á morgun. Vísir/GVA/Vilhelm Íslendingar eru æstir í að komast til Frakklands fyrir leik Íslands gegn heimamönnum á Evrópumótinu í Frakklandi. Þetta sést vel á tölum yfir flugferðir á áætlun til Frakklands í dag á morgun.Alls eru 21 flugferð á áætlun til Parísar eða annarra áfangastaða í Frakklandi í dag og á morgun frá Keflavíkurflugvelli Flestar vélarnar lenda í París enda bættu íslensku flugfélögin WOW Air og Icelandair við ferðum þangað til að anna eftirspurn. Í dag, laugardag, eru þrettán ferðir á dagskrá, þar af ellefu til Parísar en ein flugvél WOW Air lendir í Lyon. Á morgun eru öllu færri ferðir áætlaðar enda hefst leikurinn klukkan 19.00. Gert er ráð fyrir átta flugferðum til Parísar á morgun. Við þetta bætist fjöldi flugferða til meginlands Evrópu fyrir utan Frakkland og gera má ráð fyrir að einhverjir af þeim sem ætli sér á leikinn fljúgi til að mynda í gegnum London og taki þaðan lest til Parísar. Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, á morgun. Tólfan mun vera á svæðinu til að halda uppi fjörinu en ýmsir styrktaraðilar gerðu 22 tólfumeðlimum kleyft að ferðast á leikinn. EM 2016 í Frakklandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50 EM í dag: Níu á hættusvæði og Bolungarvík komin á kortið Strákarnir eru mættir á Stade de France í París. 2. júlí 2016 10:00 Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Íslendingar eru æstir í að komast til Frakklands fyrir leik Íslands gegn heimamönnum á Evrópumótinu í Frakklandi. Þetta sést vel á tölum yfir flugferðir á áætlun til Frakklands í dag á morgun.Alls eru 21 flugferð á áætlun til Parísar eða annarra áfangastaða í Frakklandi í dag og á morgun frá Keflavíkurflugvelli Flestar vélarnar lenda í París enda bættu íslensku flugfélögin WOW Air og Icelandair við ferðum þangað til að anna eftirspurn. Í dag, laugardag, eru þrettán ferðir á dagskrá, þar af ellefu til Parísar en ein flugvél WOW Air lendir í Lyon. Á morgun eru öllu færri ferðir áætlaðar enda hefst leikurinn klukkan 19.00. Gert er ráð fyrir átta flugferðum til Parísar á morgun. Við þetta bætist fjöldi flugferða til meginlands Evrópu fyrir utan Frakkland og gera má ráð fyrir að einhverjir af þeim sem ætli sér á leikinn fljúgi til að mynda í gegnum London og taki þaðan lest til Parísar. Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, á morgun. Tólfan mun vera á svæðinu til að halda uppi fjörinu en ýmsir styrktaraðilar gerðu 22 tólfumeðlimum kleyft að ferðast á leikinn.
EM 2016 í Frakklandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50 EM í dag: Níu á hættusvæði og Bolungarvík komin á kortið Strákarnir eru mættir á Stade de France í París. 2. júlí 2016 10:00 Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06
Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50
EM í dag: Níu á hættusvæði og Bolungarvík komin á kortið Strákarnir eru mættir á Stade de France í París. 2. júlí 2016 10:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent