Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2016 15:26 Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum.Bikarmeistararnir töpuðu 2-1 fyrir ÍA á sunnudaginn og eru aðeins með 14 stig og í 8. sæti eftir fyrri umferðina. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Logi Ólafsson fóru ofan í saumana á málefnum Vals í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Mér finnst þetta svolítið ólíkt Ólafi Jóhannessyni, að halda ekki dampi þegar liðið vinnur leik,“ sagði Logi en Ólafur gerði nokkrar breytingar á liði Vals fyrir leikinn gegn ÍA, þrátt fyrir að leikurinn á undan hafi unnist.Valsmenn fengu tvo Dani í félagaskiptaglugganum en þeir voru báðir í byrjunarliðinu gegn Skagamönnum. Sveinn Aron Guðjohnsen, sem kom frá HK, var aftur á móti ekki í hóp. Strákarnir í Pepsi-mörkunum eru efins um að það hafi verið rétt skref fyrir Svein Aron, sem var búinn að skora fimm mörk í 10 deildarleikjum fyrir HK, að fara til Vals. „Við þekkjum auðvitað sorgarsögu ungra leikmanna sem hafa farið í Val eins og Daða Bergssonar og Sindra Björnssonar,“ sagði Hjörvar „Kallinn var á leik HK og Hugins um daginn og leist ekki alveg á þessa deild. En auðvitað á strákurinn bara að spila með fullorðnum karlmönnum. Þarna verður hann bara á bekknum og fær kannski smá tíma í einhverjum ruslleikjum undir lok móts.“ Hjörvar segir að staða Vals í Pepsi-deildinni sé engan veginn ásættanleg. „Valsmenn hafa ekki unnið leik á útivelli eftir að þeir urðu gervigraslið. Gengið er langt undir pari, þeir eru í 8. sæti með 14 stig eftir alla þessa leikmannaveltu og allt sem átti að gera þarna. Þeir enduðu síðasta tímabil ömurlega og þetta hefur verið sjálfstætt framhald af þeim erfiðleikum,“ sagði Hjörvar.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Reynir hættur hjá HK Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf. 18. júlí 2016 12:03 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Fleiri fréttir Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Sjá meira
Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum.Bikarmeistararnir töpuðu 2-1 fyrir ÍA á sunnudaginn og eru aðeins með 14 stig og í 8. sæti eftir fyrri umferðina. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Logi Ólafsson fóru ofan í saumana á málefnum Vals í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Mér finnst þetta svolítið ólíkt Ólafi Jóhannessyni, að halda ekki dampi þegar liðið vinnur leik,“ sagði Logi en Ólafur gerði nokkrar breytingar á liði Vals fyrir leikinn gegn ÍA, þrátt fyrir að leikurinn á undan hafi unnist.Valsmenn fengu tvo Dani í félagaskiptaglugganum en þeir voru báðir í byrjunarliðinu gegn Skagamönnum. Sveinn Aron Guðjohnsen, sem kom frá HK, var aftur á móti ekki í hóp. Strákarnir í Pepsi-mörkunum eru efins um að það hafi verið rétt skref fyrir Svein Aron, sem var búinn að skora fimm mörk í 10 deildarleikjum fyrir HK, að fara til Vals. „Við þekkjum auðvitað sorgarsögu ungra leikmanna sem hafa farið í Val eins og Daða Bergssonar og Sindra Björnssonar,“ sagði Hjörvar „Kallinn var á leik HK og Hugins um daginn og leist ekki alveg á þessa deild. En auðvitað á strákurinn bara að spila með fullorðnum karlmönnum. Þarna verður hann bara á bekknum og fær kannski smá tíma í einhverjum ruslleikjum undir lok móts.“ Hjörvar segir að staða Vals í Pepsi-deildinni sé engan veginn ásættanleg. „Valsmenn hafa ekki unnið leik á útivelli eftir að þeir urðu gervigraslið. Gengið er langt undir pari, þeir eru í 8. sæti með 14 stig eftir alla þessa leikmannaveltu og allt sem átti að gera þarna. Þeir enduðu síðasta tímabil ömurlega og þetta hefur verið sjálfstætt framhald af þeim erfiðleikum,“ sagði Hjörvar.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Reynir hættur hjá HK Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf. 18. júlí 2016 12:03 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Fleiri fréttir Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Sjá meira
Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30
Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00
Reynir hættur hjá HK Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf. 18. júlí 2016 12:03
Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn