Grindvíkingar unnu öruggan sigur á Fram | Úrslit dagsins 16. júlí 2016 16:19 Ásmundur horfir þungur í brún á spilamennsku sinna manna. Vísir/Vilhelm Grindvíkingar unnu sannfærandi 2-0 sigur á Fram á Laugardalsvelli í dag en Framarar hafa nú aðeins fengið eitt stig úr síðustu fjórum leikjunum. Grindvíkingar voru aðeins búinn að vinna einn leik af síðustu fjórum fyrir leik dagsins en mörk leiksins komu sitthvoru megin við hálfleikinn. Will Daniels kom Grindvíkingum yfir á 43. mínútu en á upphafsmínútum seinni hálfleiks bætti Rodri við öðru marki Grindvíkinga og gulltryggði stigin þrjú. Grindavík saxaði á forskot KA á toppi Inkasso-deildarinnar með sigrinum en KA leikur nágrannaslag gegn Þór þessa stundina. Selfyssingar þurftu að sætta sig við svekkjandi jafntefli gegn Huginn frá Seyðisfirði en Selfyssingar komust í tvígang yfir en alltaf tókst heimamönnum að svara. Arnór Ragnarsson virtist hafa tryggt Selfyssingum stigin þrjú með marki sínu á 85. mínútu en Ingimar Jóhannsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 94. mínútu. Á Ásvöllum vann Fjarðabyggð sannfærandi 3-0 sigur á Haukum en með sigrinum lyfti Fjarðabyggð sér upp fyrir Fram, Hauka og HK í 7. sæti deildarinnar. Þá náði Leiknir Fáskrúðsfjörður stigi á heimavelli gegn HK í 0-0 jafntefli en heimamenn léku síðustu mínúturnar manni færri eftir að Almari Jónssyni var vikið af velli á 90. mínútu.Úrslit dagsins: Fram 0-2 Grindavík Huginn 3-3 Selfoss Haukar 0-3 Fjarðabyggð Leiknir F. 0-0 HK Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Grindvíkingar unnu sannfærandi 2-0 sigur á Fram á Laugardalsvelli í dag en Framarar hafa nú aðeins fengið eitt stig úr síðustu fjórum leikjunum. Grindvíkingar voru aðeins búinn að vinna einn leik af síðustu fjórum fyrir leik dagsins en mörk leiksins komu sitthvoru megin við hálfleikinn. Will Daniels kom Grindvíkingum yfir á 43. mínútu en á upphafsmínútum seinni hálfleiks bætti Rodri við öðru marki Grindvíkinga og gulltryggði stigin þrjú. Grindavík saxaði á forskot KA á toppi Inkasso-deildarinnar með sigrinum en KA leikur nágrannaslag gegn Þór þessa stundina. Selfyssingar þurftu að sætta sig við svekkjandi jafntefli gegn Huginn frá Seyðisfirði en Selfyssingar komust í tvígang yfir en alltaf tókst heimamönnum að svara. Arnór Ragnarsson virtist hafa tryggt Selfyssingum stigin þrjú með marki sínu á 85. mínútu en Ingimar Jóhannsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 94. mínútu. Á Ásvöllum vann Fjarðabyggð sannfærandi 3-0 sigur á Haukum en með sigrinum lyfti Fjarðabyggð sér upp fyrir Fram, Hauka og HK í 7. sæti deildarinnar. Þá náði Leiknir Fáskrúðsfjörður stigi á heimavelli gegn HK í 0-0 jafntefli en heimamenn léku síðustu mínúturnar manni færri eftir að Almari Jónssyni var vikið af velli á 90. mínútu.Úrslit dagsins: Fram 0-2 Grindavík Huginn 3-3 Selfoss Haukar 0-3 Fjarðabyggð Leiknir F. 0-0 HK
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn