Brady gafst upp og tekur út fjögurra leikja bann Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. júlí 2016 06:00 Tom Brady þarf að bíða þar til fimmtu viku til að leiða liðsfélaga sína úr á völlinn í NFL-deildinni í vetur. Vísir/getty Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, tilkynnti á föstudaginn eftir átján mánaða baráttu að hann myndi ekki áfrýja ákvörðuninni vegna fjögurra leikja banns til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Málið hefur vakið mikla athygli Vestanhafs en Brady var gefið að sök að hafa beðið boltastrákana um að dæla lofti úr boltum liðsins fyrir leik gegn Indianapolis Colts í úrslitum Ameríkudeildarinnar í NFL eftir að dómararnir höfðu skoðað boltana. Patriots unnu öruggan 45-7 sigur á heimavelli og unnu nauman 28-24 sigur á Seattle Seahawks í Ofurskálinni (e. Superbowl) tveimur vikum seinna en Brady var um sumarið dæmdur í fjögurra leikja bann af Roger Goodell, forseta NFL-deildarinnar. Banninu var aflétt viku áður en tímabilið hófst af dómstólum fyrir ári síðan en Brady átti frábært tímabil og kom liði sínu aftur í úrslit AFC-deildarinnar árinu síðar en þar þurftu Patriots að sætta sig við tap. Áfrýjunardómstóll úrskurðaði síðan í sumar að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í málinu og sagðist Brady ætla að áfrýja málinu til Hæstaréttar en hann hefur nú ákveðið að taka út sína refsingu. Það verður því Jimmy Garoppolo sem hefur tímabilið sem leikstjórnandi New England Patriots en hann fær erfiða leiki gegn Arizona Cardinals, Miami Dolphins, Houston Texans og Buffalo Bills í fyrstu leikjum sínum sem byrjunarliðs leikstjórnandi í NFL-deildinni. NFL Tengdar fréttir Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. 27. júlí 2015 22:45 Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. 12. maí 2015 08:30 Fjögurra leikja banni Tom Brady aflétt Dómari úrskurðaði í dag að leikbann Tom Brady væri ekki byggt á lögmætum forsendum og þurrkaði úr fjögurra leikja bann hans. Getur hann því tekið þátt í fyrsta leik liðsins gegn Pittsburg Steelers eftir viku. 4. september 2015 06:00 Tom Brady aftur í fjögurra leikja bann en sparar sér mikinn pening Fjögurra leikja bann Tom Brady er nú aftur í gildi eftir Áfrýjunardómstóll úrskurðaði að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í "Deflategate". 26. apríl 2016 15:00 Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Tom Brady átti að byrja í banni í fyrstu fjórum leikjunum í NFL-deildinni en er þess í stað búinn að vinna fyrstu tíu. 27. nóvember 2015 06:45 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, tilkynnti á föstudaginn eftir átján mánaða baráttu að hann myndi ekki áfrýja ákvörðuninni vegna fjögurra leikja banns til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Málið hefur vakið mikla athygli Vestanhafs en Brady var gefið að sök að hafa beðið boltastrákana um að dæla lofti úr boltum liðsins fyrir leik gegn Indianapolis Colts í úrslitum Ameríkudeildarinnar í NFL eftir að dómararnir höfðu skoðað boltana. Patriots unnu öruggan 45-7 sigur á heimavelli og unnu nauman 28-24 sigur á Seattle Seahawks í Ofurskálinni (e. Superbowl) tveimur vikum seinna en Brady var um sumarið dæmdur í fjögurra leikja bann af Roger Goodell, forseta NFL-deildarinnar. Banninu var aflétt viku áður en tímabilið hófst af dómstólum fyrir ári síðan en Brady átti frábært tímabil og kom liði sínu aftur í úrslit AFC-deildarinnar árinu síðar en þar þurftu Patriots að sætta sig við tap. Áfrýjunardómstóll úrskurðaði síðan í sumar að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í málinu og sagðist Brady ætla að áfrýja málinu til Hæstaréttar en hann hefur nú ákveðið að taka út sína refsingu. Það verður því Jimmy Garoppolo sem hefur tímabilið sem leikstjórnandi New England Patriots en hann fær erfiða leiki gegn Arizona Cardinals, Miami Dolphins, Houston Texans og Buffalo Bills í fyrstu leikjum sínum sem byrjunarliðs leikstjórnandi í NFL-deildinni.
NFL Tengdar fréttir Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. 27. júlí 2015 22:45 Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. 12. maí 2015 08:30 Fjögurra leikja banni Tom Brady aflétt Dómari úrskurðaði í dag að leikbann Tom Brady væri ekki byggt á lögmætum forsendum og þurrkaði úr fjögurra leikja bann hans. Getur hann því tekið þátt í fyrsta leik liðsins gegn Pittsburg Steelers eftir viku. 4. september 2015 06:00 Tom Brady aftur í fjögurra leikja bann en sparar sér mikinn pening Fjögurra leikja bann Tom Brady er nú aftur í gildi eftir Áfrýjunardómstóll úrskurðaði að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í "Deflategate". 26. apríl 2016 15:00 Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Tom Brady átti að byrja í banni í fyrstu fjórum leikjunum í NFL-deildinni en er þess í stað búinn að vinna fyrstu tíu. 27. nóvember 2015 06:45 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. 27. júlí 2015 22:45
Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. 12. maí 2015 08:30
Fjögurra leikja banni Tom Brady aflétt Dómari úrskurðaði í dag að leikbann Tom Brady væri ekki byggt á lögmætum forsendum og þurrkaði úr fjögurra leikja bann hans. Getur hann því tekið þátt í fyrsta leik liðsins gegn Pittsburg Steelers eftir viku. 4. september 2015 06:00
Tom Brady aftur í fjögurra leikja bann en sparar sér mikinn pening Fjögurra leikja bann Tom Brady er nú aftur í gildi eftir Áfrýjunardómstóll úrskurðaði að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í "Deflategate". 26. apríl 2016 15:00
Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Tom Brady átti að byrja í banni í fyrstu fjórum leikjunum í NFL-deildinni en er þess í stað búinn að vinna fyrstu tíu. 27. nóvember 2015 06:45