Brady gafst upp og tekur út fjögurra leikja bann Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. júlí 2016 06:00 Tom Brady þarf að bíða þar til fimmtu viku til að leiða liðsfélaga sína úr á völlinn í NFL-deildinni í vetur. Vísir/getty Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, tilkynnti á föstudaginn eftir átján mánaða baráttu að hann myndi ekki áfrýja ákvörðuninni vegna fjögurra leikja banns til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Málið hefur vakið mikla athygli Vestanhafs en Brady var gefið að sök að hafa beðið boltastrákana um að dæla lofti úr boltum liðsins fyrir leik gegn Indianapolis Colts í úrslitum Ameríkudeildarinnar í NFL eftir að dómararnir höfðu skoðað boltana. Patriots unnu öruggan 45-7 sigur á heimavelli og unnu nauman 28-24 sigur á Seattle Seahawks í Ofurskálinni (e. Superbowl) tveimur vikum seinna en Brady var um sumarið dæmdur í fjögurra leikja bann af Roger Goodell, forseta NFL-deildarinnar. Banninu var aflétt viku áður en tímabilið hófst af dómstólum fyrir ári síðan en Brady átti frábært tímabil og kom liði sínu aftur í úrslit AFC-deildarinnar árinu síðar en þar þurftu Patriots að sætta sig við tap. Áfrýjunardómstóll úrskurðaði síðan í sumar að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í málinu og sagðist Brady ætla að áfrýja málinu til Hæstaréttar en hann hefur nú ákveðið að taka út sína refsingu. Það verður því Jimmy Garoppolo sem hefur tímabilið sem leikstjórnandi New England Patriots en hann fær erfiða leiki gegn Arizona Cardinals, Miami Dolphins, Houston Texans og Buffalo Bills í fyrstu leikjum sínum sem byrjunarliðs leikstjórnandi í NFL-deildinni. NFL Tengdar fréttir Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. 27. júlí 2015 22:45 Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. 12. maí 2015 08:30 Fjögurra leikja banni Tom Brady aflétt Dómari úrskurðaði í dag að leikbann Tom Brady væri ekki byggt á lögmætum forsendum og þurrkaði úr fjögurra leikja bann hans. Getur hann því tekið þátt í fyrsta leik liðsins gegn Pittsburg Steelers eftir viku. 4. september 2015 06:00 Tom Brady aftur í fjögurra leikja bann en sparar sér mikinn pening Fjögurra leikja bann Tom Brady er nú aftur í gildi eftir Áfrýjunardómstóll úrskurðaði að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í "Deflategate". 26. apríl 2016 15:00 Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Tom Brady átti að byrja í banni í fyrstu fjórum leikjunum í NFL-deildinni en er þess í stað búinn að vinna fyrstu tíu. 27. nóvember 2015 06:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, tilkynnti á föstudaginn eftir átján mánaða baráttu að hann myndi ekki áfrýja ákvörðuninni vegna fjögurra leikja banns til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Málið hefur vakið mikla athygli Vestanhafs en Brady var gefið að sök að hafa beðið boltastrákana um að dæla lofti úr boltum liðsins fyrir leik gegn Indianapolis Colts í úrslitum Ameríkudeildarinnar í NFL eftir að dómararnir höfðu skoðað boltana. Patriots unnu öruggan 45-7 sigur á heimavelli og unnu nauman 28-24 sigur á Seattle Seahawks í Ofurskálinni (e. Superbowl) tveimur vikum seinna en Brady var um sumarið dæmdur í fjögurra leikja bann af Roger Goodell, forseta NFL-deildarinnar. Banninu var aflétt viku áður en tímabilið hófst af dómstólum fyrir ári síðan en Brady átti frábært tímabil og kom liði sínu aftur í úrslit AFC-deildarinnar árinu síðar en þar þurftu Patriots að sætta sig við tap. Áfrýjunardómstóll úrskurðaði síðan í sumar að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í málinu og sagðist Brady ætla að áfrýja málinu til Hæstaréttar en hann hefur nú ákveðið að taka út sína refsingu. Það verður því Jimmy Garoppolo sem hefur tímabilið sem leikstjórnandi New England Patriots en hann fær erfiða leiki gegn Arizona Cardinals, Miami Dolphins, Houston Texans og Buffalo Bills í fyrstu leikjum sínum sem byrjunarliðs leikstjórnandi í NFL-deildinni.
NFL Tengdar fréttir Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. 27. júlí 2015 22:45 Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. 12. maí 2015 08:30 Fjögurra leikja banni Tom Brady aflétt Dómari úrskurðaði í dag að leikbann Tom Brady væri ekki byggt á lögmætum forsendum og þurrkaði úr fjögurra leikja bann hans. Getur hann því tekið þátt í fyrsta leik liðsins gegn Pittsburg Steelers eftir viku. 4. september 2015 06:00 Tom Brady aftur í fjögurra leikja bann en sparar sér mikinn pening Fjögurra leikja bann Tom Brady er nú aftur í gildi eftir Áfrýjunardómstóll úrskurðaði að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í "Deflategate". 26. apríl 2016 15:00 Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Tom Brady átti að byrja í banni í fyrstu fjórum leikjunum í NFL-deildinni en er þess í stað búinn að vinna fyrstu tíu. 27. nóvember 2015 06:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. 27. júlí 2015 22:45
Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. 12. maí 2015 08:30
Fjögurra leikja banni Tom Brady aflétt Dómari úrskurðaði í dag að leikbann Tom Brady væri ekki byggt á lögmætum forsendum og þurrkaði úr fjögurra leikja bann hans. Getur hann því tekið þátt í fyrsta leik liðsins gegn Pittsburg Steelers eftir viku. 4. september 2015 06:00
Tom Brady aftur í fjögurra leikja bann en sparar sér mikinn pening Fjögurra leikja bann Tom Brady er nú aftur í gildi eftir Áfrýjunardómstóll úrskurðaði að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í "Deflategate". 26. apríl 2016 15:00
Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Tom Brady átti að byrja í banni í fyrstu fjórum leikjunum í NFL-deildinni en er þess í stað búinn að vinna fyrstu tíu. 27. nóvember 2015 06:45