Kristinn Marinósson farinn frá Haukum til ÍR Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júlí 2016 14:30 Kristinn Marinósson rífur í spaðann á Kristjáni Pétri Andréssyni, formanni KKD ÍR. mynd/ÍR Lið ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta fékk heldur betur góðan liðsstyrk í dag þegar framherjinn Kristinn Marinósson samdi við Breiðhyltinga til tveggja ára. Kristinn spilaði stóra rullu með Haukum á síðasta tímabili er liðið komst alla leið í úrslitaeinvígið gegn KR. Hann spilaði 34 leiki og skoraði að meðaltali 6,1 stig og tók 4,4 fráköst á þeim 18 mínútum sem hann spilaði í leik. Kristinn var sjötti maður Haukanna sá síðustu leiktíð en skilaði ávallt góðu verki þegar hann kom inn á. Þá er hann fín skytta en hann var með 30 prósent nýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna á síðasta tímabili og 45 prósent í teignum.Kristinn Marinósson er farinn frá uppeldisfélaginu.vísir/vilhelmÍR-ingar, sem hafa undanfarin fimm tímabil hafnað í níunda eða tíunda sæti, eru heldur betur að blása í herlúðra eftir að vera sakaðir um „þvílík djöfulsins meðalmennsku“ af Jóni Halldóri Eðvaldssyni, einum sérfræðinga Dominos-Körfuboltakvölds, undir lok síðasta tímabils. „Með allri virðingu fyrir ÍR sem er búið að vera til mjög lengi þá er bara þvílík djöfulsins meðalmennska í gangi þarna. Það er viðbjóðslegt að horfa á þetta,“ sagði hann í hinum gríðarlega vinsæla lið Framlengingu í þættinum 8. mars. ÍR er nú þegar búið að fá til sín Stefán Karel Torfason frá Snæfell sem er einn besti miðherji deildarinnar og þá er leikstjórnandinn magnaði Matthías Orri Sigurðarson kominn aftur í Breiðholtið. Hér að neðan má sjá þegar Jón Halldór tók ÍR-inga í gegn en umræðan hefst eftir 2 mínútur og 40 sekúndur. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Lið ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta fékk heldur betur góðan liðsstyrk í dag þegar framherjinn Kristinn Marinósson samdi við Breiðhyltinga til tveggja ára. Kristinn spilaði stóra rullu með Haukum á síðasta tímabili er liðið komst alla leið í úrslitaeinvígið gegn KR. Hann spilaði 34 leiki og skoraði að meðaltali 6,1 stig og tók 4,4 fráköst á þeim 18 mínútum sem hann spilaði í leik. Kristinn var sjötti maður Haukanna sá síðustu leiktíð en skilaði ávallt góðu verki þegar hann kom inn á. Þá er hann fín skytta en hann var með 30 prósent nýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna á síðasta tímabili og 45 prósent í teignum.Kristinn Marinósson er farinn frá uppeldisfélaginu.vísir/vilhelmÍR-ingar, sem hafa undanfarin fimm tímabil hafnað í níunda eða tíunda sæti, eru heldur betur að blása í herlúðra eftir að vera sakaðir um „þvílík djöfulsins meðalmennsku“ af Jóni Halldóri Eðvaldssyni, einum sérfræðinga Dominos-Körfuboltakvölds, undir lok síðasta tímabils. „Með allri virðingu fyrir ÍR sem er búið að vera til mjög lengi þá er bara þvílík djöfulsins meðalmennska í gangi þarna. Það er viðbjóðslegt að horfa á þetta,“ sagði hann í hinum gríðarlega vinsæla lið Framlengingu í þættinum 8. mars. ÍR er nú þegar búið að fá til sín Stefán Karel Torfason frá Snæfell sem er einn besti miðherji deildarinnar og þá er leikstjórnandinn magnaði Matthías Orri Sigurðarson kominn aftur í Breiðholtið. Hér að neðan má sjá þegar Jón Halldór tók ÍR-inga í gegn en umræðan hefst eftir 2 mínútur og 40 sekúndur.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti