38 ára gamall og með þrjá milljarða í laun á ári í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 15:15 Dirk Nowitzki hefur ástæðu til að brosa eftir að nýr samningar var í höfn. Vísir/Getty Dirk Nowitzki hefur samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla skrifað undir nýjan samning við NBA-liðið Dallas Mavericks þar sem hann hefur spilað öll átján tímabilin sín í NBA-deildinni í körfubolta. Dallas Mavericks var tilbúið að borga honum 50 milljónir dollara fyrir tveggja ára samning eða meira sex milljarða íslenskra króna. AP- fréttastofan segir frá. Dirk Nowitzki hefur kannski ekki verið á lúsalaunum undanfarin ár en þær átta milljónir dollara sem hann fékk fyrir síðustu tvö tímabil var þó mun minna en hann hefði getað fengið. Hann „fórnaði" sér til að hjálpa Dallas við að ná í betri leikmenn. Nú fær hann hinsvegar flottan samning. Nowitzki er orðinn 38 ára gamall og ekki slæmt fyrir íþróttamann á hans aldri að fá 3 milljarða íslenskra króna í árslaun. Hann fær 25 milljónir dollara fyrir tímabilið 2016-17 og verður þar með launahæsti leikmaður Dallas Mavericks liðsins en Harrison Barnes, sem kemur frá Golden State Warriors, fær 22 milljónir dollara fyrir komandi tímabil. Dirk Nowitzki hefur sett stefnuna á það að spila tvö tímabil til viðbótar og ná þar með 20 tímabilum í NBA-deildinni. Hann var með 18.3 stig, 65, fráköst og 1,8 stoðsendingu að meðaltali á 31,5 mínútu á síðasta tímabili en skotnýtingin (44,8 prósent) hafði ekki verið lægri síðan á nýliðaárinu. Dirk Nowitzki hefur nú þegar spilað 1340 deildarleiki Í NBA og skorað í þeim 29491 stig. Hann verður væntanlega á næsta tímabili aðeins sjötti leikmaðurinn til að skora 30 þúsund stig í NBA. Hinir eru Kareem Abdul-Jabbar (38387), Karl Malone (36928), Kobe Bryant (33643), Michael Jordan (32292) og Wilt Chamberlain (31419). NBA Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Sjá meira
Dirk Nowitzki hefur samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla skrifað undir nýjan samning við NBA-liðið Dallas Mavericks þar sem hann hefur spilað öll átján tímabilin sín í NBA-deildinni í körfubolta. Dallas Mavericks var tilbúið að borga honum 50 milljónir dollara fyrir tveggja ára samning eða meira sex milljarða íslenskra króna. AP- fréttastofan segir frá. Dirk Nowitzki hefur kannski ekki verið á lúsalaunum undanfarin ár en þær átta milljónir dollara sem hann fékk fyrir síðustu tvö tímabil var þó mun minna en hann hefði getað fengið. Hann „fórnaði" sér til að hjálpa Dallas við að ná í betri leikmenn. Nú fær hann hinsvegar flottan samning. Nowitzki er orðinn 38 ára gamall og ekki slæmt fyrir íþróttamann á hans aldri að fá 3 milljarða íslenskra króna í árslaun. Hann fær 25 milljónir dollara fyrir tímabilið 2016-17 og verður þar með launahæsti leikmaður Dallas Mavericks liðsins en Harrison Barnes, sem kemur frá Golden State Warriors, fær 22 milljónir dollara fyrir komandi tímabil. Dirk Nowitzki hefur sett stefnuna á það að spila tvö tímabil til viðbótar og ná þar með 20 tímabilum í NBA-deildinni. Hann var með 18.3 stig, 65, fráköst og 1,8 stoðsendingu að meðaltali á 31,5 mínútu á síðasta tímabili en skotnýtingin (44,8 prósent) hafði ekki verið lægri síðan á nýliðaárinu. Dirk Nowitzki hefur nú þegar spilað 1340 deildarleiki Í NBA og skorað í þeim 29491 stig. Hann verður væntanlega á næsta tímabili aðeins sjötti leikmaðurinn til að skora 30 þúsund stig í NBA. Hinir eru Kareem Abdul-Jabbar (38387), Karl Malone (36928), Kobe Bryant (33643), Michael Jordan (32292) og Wilt Chamberlain (31419).
NBA Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum