Eygló Ósk: Var ekki að búast við því að fara í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 8. ágúst 2016 03:13 Eygló Ósk Gústafsdóttir í nótt. Vísir/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði með fjórtánda besta tímann í undanúrslitum í 100 metra baksundinu og komst því ekki í úrslit. Eygló Ósk náði bæði að bæta sinn tíma frá því í undanrásunum í dag en hún hækkað sig líka um tvö sæti. „Ég var sextánda inn og það var smá heppni að komast inn í undanúrslitasundið. Ég var svo sem ekkert að búast við því að fara í úrslit. Það jákvæða við þetta að ég vann allavega eina í riðlinum sem þýðir að ég er hærri en ég var í morgun. Ég vann allaveg eitthvað," sagði Eygló Ósk sem vann líka eina í hinum riðlinum. Eygló Ósk Gústafsdóttir á eftir sína bestu grein sem er 200 metra baksund og þar ætlar hún sér stærri hluti. „Mér finnst miklu betra að byrja á 100 metra sundinu á stórmótunum. Ég tek hundrað metra sundinu aðeins minna alvarlega því það er aukagrein og svona," sagði Eygló en leiðrétti sig strax. „Það er ekki aukagrein en ég er betri í 200 metrunum. Ég horfi á hundrað metrana aðeins meira sem upphitun og þar er gott að fá tilfinningu fyrir lauginni. Vonandi næ ég að einbeita mér nóg næstu dagana og æfa nógu vel þannig að ég geti keyrt á þetta í 200 metra baksundinu," sagði Eygló Ósk. „Mér fannst þetta sund byrja mjög vel, mér fannst ég byrja hratt og ég fann fyrir tilfinningunni. Seinni 50 voru síðan ekki alveg nógu góðir," sagði Eygló. „Fullkomið sund hefði verið fyrsti 50 metrarnir í undanúrslitasundinu og síðustu 50 metrarnir í morgun," sagði Eygló. Hún reif sundbolinn sinn í undanrásunum en nú hélt hann. „Sundbolurinn var í lagi en ég var líka með aukaboli með. Ég var með fullt af boltum enda gerist þetta fyrir svo marga. Ég var því viðbúin þessu," sagði Eygló Ósk. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk: Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, keppir í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Framundan hjá henni er 100 metra baksund og verður hún annar Íslendingur sem keppir á leikunum á eftir Antoni Svein Mckee. 7. ágúst 2016 09:00 Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. 7. ágúst 2016 16:40 Eygló Ósk komst ekki í úrslit en hækkaði sig um tvö sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í 7. sæti í sínum riðli í undanúrslitum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 8. ágúst 2016 02:45 Eygló Ósk um rifna sundbolinn: Ég var bara í stresskasti þarna inn í klefanum Eygló Ósk Gústafsdóttir lét ekki rifinn sundbol koma í veg fyrir það að hún næði að synda sig inn í undanúslitin í 100 metra baksundi. 7. ágúst 2016 16:47 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði með fjórtánda besta tímann í undanúrslitum í 100 metra baksundinu og komst því ekki í úrslit. Eygló Ósk náði bæði að bæta sinn tíma frá því í undanrásunum í dag en hún hækkað sig líka um tvö sæti. „Ég var sextánda inn og það var smá heppni að komast inn í undanúrslitasundið. Ég var svo sem ekkert að búast við því að fara í úrslit. Það jákvæða við þetta að ég vann allavega eina í riðlinum sem þýðir að ég er hærri en ég var í morgun. Ég vann allaveg eitthvað," sagði Eygló Ósk sem vann líka eina í hinum riðlinum. Eygló Ósk Gústafsdóttir á eftir sína bestu grein sem er 200 metra baksund og þar ætlar hún sér stærri hluti. „Mér finnst miklu betra að byrja á 100 metra sundinu á stórmótunum. Ég tek hundrað metra sundinu aðeins minna alvarlega því það er aukagrein og svona," sagði Eygló en leiðrétti sig strax. „Það er ekki aukagrein en ég er betri í 200 metrunum. Ég horfi á hundrað metrana aðeins meira sem upphitun og þar er gott að fá tilfinningu fyrir lauginni. Vonandi næ ég að einbeita mér nóg næstu dagana og æfa nógu vel þannig að ég geti keyrt á þetta í 200 metra baksundinu," sagði Eygló Ósk. „Mér fannst þetta sund byrja mjög vel, mér fannst ég byrja hratt og ég fann fyrir tilfinningunni. Seinni 50 voru síðan ekki alveg nógu góðir," sagði Eygló. „Fullkomið sund hefði verið fyrsti 50 metrarnir í undanúrslitasundinu og síðustu 50 metrarnir í morgun," sagði Eygló. Hún reif sundbolinn sinn í undanrásunum en nú hélt hann. „Sundbolurinn var í lagi en ég var líka með aukaboli með. Ég var með fullt af boltum enda gerist þetta fyrir svo marga. Ég var því viðbúin þessu," sagði Eygló Ósk.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk: Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, keppir í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Framundan hjá henni er 100 metra baksund og verður hún annar Íslendingur sem keppir á leikunum á eftir Antoni Svein Mckee. 7. ágúst 2016 09:00 Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. 7. ágúst 2016 16:40 Eygló Ósk komst ekki í úrslit en hækkaði sig um tvö sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í 7. sæti í sínum riðli í undanúrslitum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 8. ágúst 2016 02:45 Eygló Ósk um rifna sundbolinn: Ég var bara í stresskasti þarna inn í klefanum Eygló Ósk Gústafsdóttir lét ekki rifinn sundbol koma í veg fyrir það að hún næði að synda sig inn í undanúslitin í 100 metra baksundi. 7. ágúst 2016 16:47 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Eygló Ósk: Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, keppir í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Framundan hjá henni er 100 metra baksund og verður hún annar Íslendingur sem keppir á leikunum á eftir Antoni Svein Mckee. 7. ágúst 2016 09:00
Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. 7. ágúst 2016 16:40
Eygló Ósk komst ekki í úrslit en hækkaði sig um tvö sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í 7. sæti í sínum riðli í undanúrslitum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 8. ágúst 2016 02:45
Eygló Ósk um rifna sundbolinn: Ég var bara í stresskasti þarna inn í klefanum Eygló Ósk Gústafsdóttir lét ekki rifinn sundbol koma í veg fyrir það að hún næði að synda sig inn í undanúslitin í 100 metra baksundi. 7. ágúst 2016 16:47