Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 7. ágúst 2016 16:40 Eygló Ósk Gústafsdóttir eftir sundið. Visir/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. „Þetta var heppni eða lán í ólani eins og ég segi," sagði Eygló Ósk eftir sundið. Sundbolur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur rifnaði rétt fyrir sundið en hún náð samt sem áður að synda sig inn i undanúrslit. „Ég er mjög ánægð með að fá annað tækifæri til að synda. Mér er sama þótt að ég sé síðust því ég er allavega með braut. Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld," sagði Eygló. „Ég fann ekkert rosalega mikið fyrir sundbolnum þegar ég var að synda og ég fékk ekkert inn á sundbolinn. Þetta var samt alltaf aftan í hausnum á mér. Þetta var því meira andlega hliðin en að þetta væri eitthvað að trufla sundið," sagði Eygló. „Ég vonast til að gera betur í kvöld og þetta gerist ekki aftur. Annars ætla ég bara að vera með þrjá auka sundboli í vasanum," sagði Eygló í léttum tón. „Ég fann ekki alveg taktinn í fyrstu 50 af því ég held að ég hafi verið að passa mig. Svo hugsaði ég bara: Ég læt vaða. Ég ákvað bara að gefa í þetta og mér leið miklu betur í seinni 50 metrunum," sagði Eygló Ósk. „Ég var að fylgjast með hinum riðlinum allan tímann í viðtalssalnum. Það skiptir öllu að fá annað tækifæri og ég vonast til að gera ennþá betur í kvöld," sagði Eygló. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. „Þetta var heppni eða lán í ólani eins og ég segi," sagði Eygló Ósk eftir sundið. Sundbolur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur rifnaði rétt fyrir sundið en hún náð samt sem áður að synda sig inn i undanúrslit. „Ég er mjög ánægð með að fá annað tækifæri til að synda. Mér er sama þótt að ég sé síðust því ég er allavega með braut. Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld," sagði Eygló. „Ég fann ekkert rosalega mikið fyrir sundbolnum þegar ég var að synda og ég fékk ekkert inn á sundbolinn. Þetta var samt alltaf aftan í hausnum á mér. Þetta var því meira andlega hliðin en að þetta væri eitthvað að trufla sundið," sagði Eygló. „Ég vonast til að gera betur í kvöld og þetta gerist ekki aftur. Annars ætla ég bara að vera með þrjá auka sundboli í vasanum," sagði Eygló í léttum tón. „Ég fann ekki alveg taktinn í fyrstu 50 af því ég held að ég hafi verið að passa mig. Svo hugsaði ég bara: Ég læt vaða. Ég ákvað bara að gefa í þetta og mér leið miklu betur í seinni 50 metrunum," sagði Eygló Ósk. „Ég var að fylgjast með hinum riðlinum allan tímann í viðtalssalnum. Það skiptir öllu að fá annað tækifæri og ég vonast til að gera ennþá betur í kvöld," sagði Eygló.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira