Setti króatískt met tvö kvöld í röð og tók ÓL-gullið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2016 04:30 Sara Kolak fagnar sigri. Vísir/AFP Sara Kolak frá Króatíu varð í nótt Ólympíumeistari í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Sara Kolak, sem er aðeins 21 árs, kastaði 66,18 metra í sínu fjórða kasti og það skilaði sigrinum. Sara Kolak bætti þarna króatíska metið sem hún hafði sett í undankeppninni á þriðjudaginn en hún kastaði þá 64,30 metra. Sunette Viljoen frá Suður-Afríku fékk silfrið en hún var í forystu framan af keppni. Viljoen kastaði 64,92 metra í fyrsta kasti og náði ekki að bæta það. Barbora Spotáková frá Tékklandi hafði unnið Ólympíugullið undanfarna tvo Ólympíuleika en varð núna að láta sér bronsið nægja. Spotáková kastaði 64,80 í fimmta kasti sínu og komst þar með upp fyrir Maria Andrejczyk frá Póllandi sem endaði fjórða. Króatar hafa því eignast tvo Ólympíumeistara í kastgreinum á þessum leikum því Sandra Perković vann kringlukast kvenna. Sara Kolak vann brons á EM í Amsterdam fyrr í sumar en þarna er ný stjarna fædd í spjótkasti kvenna. Ásdís Hjálmsdóttir tók þátt í undankeppnini en endaði í 30. og næstsíðasta sæti. Íslandsmet hennar hefði bara dugað í níunda sæti í úrslitunum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Sjá meira
Sara Kolak frá Króatíu varð í nótt Ólympíumeistari í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Sara Kolak, sem er aðeins 21 árs, kastaði 66,18 metra í sínu fjórða kasti og það skilaði sigrinum. Sara Kolak bætti þarna króatíska metið sem hún hafði sett í undankeppninni á þriðjudaginn en hún kastaði þá 64,30 metra. Sunette Viljoen frá Suður-Afríku fékk silfrið en hún var í forystu framan af keppni. Viljoen kastaði 64,92 metra í fyrsta kasti og náði ekki að bæta það. Barbora Spotáková frá Tékklandi hafði unnið Ólympíugullið undanfarna tvo Ólympíuleika en varð núna að láta sér bronsið nægja. Spotáková kastaði 64,80 í fimmta kasti sínu og komst þar með upp fyrir Maria Andrejczyk frá Póllandi sem endaði fjórða. Króatar hafa því eignast tvo Ólympíumeistara í kastgreinum á þessum leikum því Sandra Perković vann kringlukast kvenna. Sara Kolak vann brons á EM í Amsterdam fyrr í sumar en þarna er ný stjarna fædd í spjótkasti kvenna. Ásdís Hjálmsdóttir tók þátt í undankeppnini en endaði í 30. og næstsíðasta sæti. Íslandsmet hennar hefði bara dugað í níunda sæti í úrslitunum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Sjá meira