Steingrímur um Sigmund Davíð: „Margur hyggur mig sig“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. ágúst 2016 14:11 Steingrímur J. baunaði á Sigmund Davíð. vísir „Margur hyggur mig sig,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, í liðnum störf þingsins á þingfundi nú áðan. Máltækið er fornt og vísar til þess að mönnum verður á að hugsa sem svo að aðrir menn muni breyta eins og þeir. „Mér varð hugsað til þessa orðatiltækis þegar tilteknir þingmenn, og þar fer fremstur í flokki háttvirtur þingmaður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, segja að þingmenn stjórnarandstöðunnar muni tefja þingstörf með málþófi,“ sagði Steingrímur. Vísaði hann síðan til framgöngu forsætisráðherrans fyrrverandi á síðasta kjörtímabili en Steingrími fannst hann hafa stundað málþóf. Þingmanninum þótti ummælin vera sérstaklega undarleg í ljósi þess ef skoðað væri hvernig þingið starfaði í vor. Þá var fjöldi mála afgreiddur á skömmum tíma. „Því er lítil rök að finna í nýlegri reynslu.“ „Félagi okkar hitti naglann á höfuðið þegar hann sagði að réttast væri að háttvirtur þingmaður, Sigmundur Davíð, þvældist ekki fyrir þingstörfum,“ sagði Steingrímur og vísaði þar til ummæla Páls Vals Björnssonar, þingmanns Bjartrar framtíðar. „Þingmaðurinn gæti farið í frí í einhverjar vikur og boðað endurkomu á vettvang stjórnmálanna í þriðja sinn. Allt er þegar þrennt er.“ Alþingi Tengdar fréttir Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15. ágúst 2016 11:05 Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22. júní 2016 14:00 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
„Margur hyggur mig sig,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, í liðnum störf þingsins á þingfundi nú áðan. Máltækið er fornt og vísar til þess að mönnum verður á að hugsa sem svo að aðrir menn muni breyta eins og þeir. „Mér varð hugsað til þessa orðatiltækis þegar tilteknir þingmenn, og þar fer fremstur í flokki háttvirtur þingmaður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, segja að þingmenn stjórnarandstöðunnar muni tefja þingstörf með málþófi,“ sagði Steingrímur. Vísaði hann síðan til framgöngu forsætisráðherrans fyrrverandi á síðasta kjörtímabili en Steingrími fannst hann hafa stundað málþóf. Þingmanninum þótti ummælin vera sérstaklega undarleg í ljósi þess ef skoðað væri hvernig þingið starfaði í vor. Þá var fjöldi mála afgreiddur á skömmum tíma. „Því er lítil rök að finna í nýlegri reynslu.“ „Félagi okkar hitti naglann á höfuðið þegar hann sagði að réttast væri að háttvirtur þingmaður, Sigmundur Davíð, þvældist ekki fyrir þingstörfum,“ sagði Steingrímur og vísaði þar til ummæla Páls Vals Björnssonar, þingmanns Bjartrar framtíðar. „Þingmaðurinn gæti farið í frí í einhverjar vikur og boðað endurkomu á vettvang stjórnmálanna í þriðja sinn. Allt er þegar þrennt er.“
Alþingi Tengdar fréttir Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15. ágúst 2016 11:05 Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22. júní 2016 14:00 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15. ágúst 2016 11:05
Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22. júní 2016 14:00