Steingrímur um Sigmund Davíð: „Margur hyggur mig sig“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. ágúst 2016 14:11 Steingrímur J. baunaði á Sigmund Davíð. vísir „Margur hyggur mig sig,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, í liðnum störf þingsins á þingfundi nú áðan. Máltækið er fornt og vísar til þess að mönnum verður á að hugsa sem svo að aðrir menn muni breyta eins og þeir. „Mér varð hugsað til þessa orðatiltækis þegar tilteknir þingmenn, og þar fer fremstur í flokki háttvirtur þingmaður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, segja að þingmenn stjórnarandstöðunnar muni tefja þingstörf með málþófi,“ sagði Steingrímur. Vísaði hann síðan til framgöngu forsætisráðherrans fyrrverandi á síðasta kjörtímabili en Steingrími fannst hann hafa stundað málþóf. Þingmanninum þótti ummælin vera sérstaklega undarleg í ljósi þess ef skoðað væri hvernig þingið starfaði í vor. Þá var fjöldi mála afgreiddur á skömmum tíma. „Því er lítil rök að finna í nýlegri reynslu.“ „Félagi okkar hitti naglann á höfuðið þegar hann sagði að réttast væri að háttvirtur þingmaður, Sigmundur Davíð, þvældist ekki fyrir þingstörfum,“ sagði Steingrímur og vísaði þar til ummæla Páls Vals Björnssonar, þingmanns Bjartrar framtíðar. „Þingmaðurinn gæti farið í frí í einhverjar vikur og boðað endurkomu á vettvang stjórnmálanna í þriðja sinn. Allt er þegar þrennt er.“ Alþingi Tengdar fréttir Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15. ágúst 2016 11:05 Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22. júní 2016 14:00 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
„Margur hyggur mig sig,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, í liðnum störf þingsins á þingfundi nú áðan. Máltækið er fornt og vísar til þess að mönnum verður á að hugsa sem svo að aðrir menn muni breyta eins og þeir. „Mér varð hugsað til þessa orðatiltækis þegar tilteknir þingmenn, og þar fer fremstur í flokki háttvirtur þingmaður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, segja að þingmenn stjórnarandstöðunnar muni tefja þingstörf með málþófi,“ sagði Steingrímur. Vísaði hann síðan til framgöngu forsætisráðherrans fyrrverandi á síðasta kjörtímabili en Steingrími fannst hann hafa stundað málþóf. Þingmanninum þótti ummælin vera sérstaklega undarleg í ljósi þess ef skoðað væri hvernig þingið starfaði í vor. Þá var fjöldi mála afgreiddur á skömmum tíma. „Því er lítil rök að finna í nýlegri reynslu.“ „Félagi okkar hitti naglann á höfuðið þegar hann sagði að réttast væri að háttvirtur þingmaður, Sigmundur Davíð, þvældist ekki fyrir þingstörfum,“ sagði Steingrímur og vísaði þar til ummæla Páls Vals Björnssonar, þingmanns Bjartrar framtíðar. „Þingmaðurinn gæti farið í frí í einhverjar vikur og boðað endurkomu á vettvang stjórnmálanna í þriðja sinn. Allt er þegar þrennt er.“
Alþingi Tengdar fréttir Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15. ágúst 2016 11:05 Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22. júní 2016 14:00 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15. ágúst 2016 11:05
Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22. júní 2016 14:00