Vilja láta gera nýja búvörusamninga Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2016 18:40 Björt Ólafsdóttir, er aðalflutningsmaður frávísunartillögunnar. Vísir/Stefán Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýundirritaðir búvörusamningar verði lagðir til hliðar og að núgildandi samningar verði framlengdir. Þann tíma eigi að nota til að hefja vinnu við nýja samninga. Þetta kemur fram í fravísunartillögu sem lögð hefur verið fyrir þingið. Í tillögunni segir að samningarnir sem hafi verið undirritaðir með fyrirvara séu mjög umdeildir, sem og þær breytingar sem þurfi að gera til að uppfylla þá. Þingmennirnir segja að ekki verði annað sé en að miklar breytingar þurfi að gera á frumvarpinu um búvörusamningana og því séu forsendur þeirra brostnar. Enn fremur segir að ekki hafi verið haft samráð við mikilvæga hagsmunaaðila eins og fulltrúa neytenda, launþega, verslunar og þjónustu, atvinnurekenda og fulltrúa ýmissa stofnana. Þá segir að nýr samningur sem gera eigi í samvinnu við hagsmunaaðila og stofnanir ríkisins eigi að vera með hagsmuni neytenda, landgæða, lífrænnar framleiðslu og dúraverndar að leiðarljósi. Alþingi Búvörusamningar Tengdar fréttir Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15. júlí 2016 07:00 Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11. ágúst 2016 07:00 Kúabændur búast við offramleiðslu á mjólk Kúabændur framleiða nú um 20 milljónum lítra meira af mjólk en innanlandsmarkaður tekur við. Búvörusamningar gera ráð fyrir að framleiðslustýring hverfi. Formaður Landssambands kúabænda vill halda í framleiðslustýringu. 26. júlí 2016 07:00 Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Formaður Neytendasamtakanna segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í nýju búvörusamningunum. 18. júlí 2016 07:00 Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýundirritaðir búvörusamningar verði lagðir til hliðar og að núgildandi samningar verði framlengdir. Þann tíma eigi að nota til að hefja vinnu við nýja samninga. Þetta kemur fram í fravísunartillögu sem lögð hefur verið fyrir þingið. Í tillögunni segir að samningarnir sem hafi verið undirritaðir með fyrirvara séu mjög umdeildir, sem og þær breytingar sem þurfi að gera til að uppfylla þá. Þingmennirnir segja að ekki verði annað sé en að miklar breytingar þurfi að gera á frumvarpinu um búvörusamningana og því séu forsendur þeirra brostnar. Enn fremur segir að ekki hafi verið haft samráð við mikilvæga hagsmunaaðila eins og fulltrúa neytenda, launþega, verslunar og þjónustu, atvinnurekenda og fulltrúa ýmissa stofnana. Þá segir að nýr samningur sem gera eigi í samvinnu við hagsmunaaðila og stofnanir ríkisins eigi að vera með hagsmuni neytenda, landgæða, lífrænnar framleiðslu og dúraverndar að leiðarljósi.
Alþingi Búvörusamningar Tengdar fréttir Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15. júlí 2016 07:00 Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11. ágúst 2016 07:00 Kúabændur búast við offramleiðslu á mjólk Kúabændur framleiða nú um 20 milljónum lítra meira af mjólk en innanlandsmarkaður tekur við. Búvörusamningar gera ráð fyrir að framleiðslustýring hverfi. Formaður Landssambands kúabænda vill halda í framleiðslustýringu. 26. júlí 2016 07:00 Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Formaður Neytendasamtakanna segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í nýju búvörusamningunum. 18. júlí 2016 07:00 Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15. júlí 2016 07:00
Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11. ágúst 2016 07:00
Kúabændur búast við offramleiðslu á mjólk Kúabændur framleiða nú um 20 milljónum lítra meira af mjólk en innanlandsmarkaður tekur við. Búvörusamningar gera ráð fyrir að framleiðslustýring hverfi. Formaður Landssambands kúabænda vill halda í framleiðslustýringu. 26. júlí 2016 07:00
Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Formaður Neytendasamtakanna segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í nýju búvörusamningunum. 18. júlí 2016 07:00
Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10. ágúst 2016 07:00