Þorgerður Katrín: Stefnir á forystusæti í Suðvesturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. september 2016 16:43 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vísir/Daníel Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins og menntamálaráðherra, hefur ákveðið að ganga til liðs við Viðreisn. Hún stefnir á forystusæti í Suðvestur kjördæmi. „Ég steig út úr pólitík á sínum tíma og hef fylgst náttúrulega vel með henni og ég viðurkenni það alveg að pólitískur áhugi hefur ekki slokknað. Maður leitar í pólitík útaf hugmyndum og hugsjón. Ég sé viðreisn sem frjálslynt afl sem samfélagið hefur verið að kalla eftir til ákveðinna breyting á því sem við höfum meðal annars verið að ræða,“ segir Þorgerður Katrín í samtali við Vísi. Aðspurð segir Þorgerður Katrín að henni finnist vera vöntun á frjálslyndu afli í stjórnmálum á Íslandi. „Annars væri ég ekki að taka þetta skref, sem er í rauninni ekkert auðvelt þegar maður hefur verið lengi virkur í flokkstarfi þess góða flokks sem er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Þorgerður Katrín, sem segist hafa tekið endanlega ákvörðun í hádeginu í dag. „Eftir stendur að ég stefni að því að koma inn aftur og þá hugsar maður einfaldlega hvernig er hægt að nýta tímann til að ná fram ákveðnum breytingum.“ Meðal þeirra mála sem Þorgerður Katrín segist leggja áherslu á eru breytingar á velferðarkerfinu, jöfnun atkvæðisréttar og að þjóðaratkvæðagreiðsla verði um áframhaldandi viðræður Íslands við Evrópusambandið. „Það er ákveðið ákall eftir skynsömum breytingum á þeim kerfum sem halda samfélaginu okkar uppi,“ segir Þorgerður Katrín að lokum. Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins og menntamálaráðherra, hefur ákveðið að ganga til liðs við Viðreisn. Hún stefnir á forystusæti í Suðvestur kjördæmi. „Ég steig út úr pólitík á sínum tíma og hef fylgst náttúrulega vel með henni og ég viðurkenni það alveg að pólitískur áhugi hefur ekki slokknað. Maður leitar í pólitík útaf hugmyndum og hugsjón. Ég sé viðreisn sem frjálslynt afl sem samfélagið hefur verið að kalla eftir til ákveðinna breyting á því sem við höfum meðal annars verið að ræða,“ segir Þorgerður Katrín í samtali við Vísi. Aðspurð segir Þorgerður Katrín að henni finnist vera vöntun á frjálslyndu afli í stjórnmálum á Íslandi. „Annars væri ég ekki að taka þetta skref, sem er í rauninni ekkert auðvelt þegar maður hefur verið lengi virkur í flokkstarfi þess góða flokks sem er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Þorgerður Katrín, sem segist hafa tekið endanlega ákvörðun í hádeginu í dag. „Eftir stendur að ég stefni að því að koma inn aftur og þá hugsar maður einfaldlega hvernig er hægt að nýta tímann til að ná fram ákveðnum breytingum.“ Meðal þeirra mála sem Þorgerður Katrín segist leggja áherslu á eru breytingar á velferðarkerfinu, jöfnun atkvæðisréttar og að þjóðaratkvæðagreiðsla verði um áframhaldandi viðræður Íslands við Evrópusambandið. „Það er ákveðið ákall eftir skynsömum breytingum á þeim kerfum sem halda samfélaginu okkar uppi,“ segir Þorgerður Katrín að lokum.
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Sjá meira