Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. september 2016 16:00 Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur atvinnumannaferilinn á föstudaginn. vísir/allan suarez Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, þreytir frumraun sína í atvinnumennskunni á föstudagskvöldið þegar hún berst gegn Ashley Greenway í Invicta FC í Kansas. Invicta er stærsta sérsamband fyrir MMA þar sem aðeins konur berjast en Sunna vakti mikla athygli þegar hún varð Evrópumeistari áhugamanna á síðasta ári.Sjá einnig:Stærsti bardaginn var við sorgina Sunna hefur æft stíft fyrir bardagann en fjallað er um undirbúninginn í Leiðinni að búrinu, þætti sem Pétur Marinó Jónsson, lýsandi MMA á Stöð 2 Sport, framleiðir á vefsíðu sinni MMAFréttir.is. „Ég er að njóta þess alveg í tætlur að vera í þessu prógrammi núna en ég ætla að njóta þess alveg jafnmikið að hitta fjölskyldu og vini og eyða tíma með þeim,“ segir Sunna Rannveig sem hlakkar mikið til að berjast í Kansas á föstudagskvöldið. „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast. Ég elska að vera þarna inni. Ég óttast ekkert þarna inni. Ég er tilbúin að takast á við allt sem sem er þarna inni. Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Sjáðu allan þáttinn af Leiðinni að búrinu í spilaranum hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, þreytir frumraun sína í atvinnumennskunni á föstudagskvöldið þegar hún berst gegn Ashley Greenway í Invicta FC í Kansas. Invicta er stærsta sérsamband fyrir MMA þar sem aðeins konur berjast en Sunna vakti mikla athygli þegar hún varð Evrópumeistari áhugamanna á síðasta ári.Sjá einnig:Stærsti bardaginn var við sorgina Sunna hefur æft stíft fyrir bardagann en fjallað er um undirbúninginn í Leiðinni að búrinu, þætti sem Pétur Marinó Jónsson, lýsandi MMA á Stöð 2 Sport, framleiðir á vefsíðu sinni MMAFréttir.is. „Ég er að njóta þess alveg í tætlur að vera í þessu prógrammi núna en ég ætla að njóta þess alveg jafnmikið að hitta fjölskyldu og vini og eyða tíma með þeim,“ segir Sunna Rannveig sem hlakkar mikið til að berjast í Kansas á föstudagskvöldið. „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast. Ég elska að vera þarna inni. Ég óttast ekkert þarna inni. Ég er tilbúin að takast á við allt sem sem er þarna inni. Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Sjáðu allan þáttinn af Leiðinni að búrinu í spilaranum hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09