Karlmaður dó í flugi Wow Air á leið til Íslands: Farþegar reyndu fyrstu hjálp Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2016 11:14 Maðurinn var í flugi Wow Air á leið frá Frankfurt til Keflavíkur. Vísir/vilhelm Erlendur karlmaður um sjötugt lést um borð í farþegaþotu frá Wow-Air í gær. Nútíminn greindi fyrst frá málinu en þotan var á leið með farþega frá Frankfurt í Þýskalandi til Keflavíkur. Maðurinn var á leiðinni til Bandaríkjanna frá Frankfurt með millilendingu á Íslandi. Í samtali við Vísi segist lögreglan á Suðurnesjum hafa verið með töluverðan viðbúnað á Keflavíkurflugvelli vegna málsins. Var farið beint um borð í þotuna við lendingu ásamt lækni þar sem maðurinn var úrskurðaður látinn. Hjúkrunarfræðingur og læknanemi sem voru farþegar í þessu flugi höfðu reynt fyrstu hjálp á manninum sem bar ekki árangur. Maðurinn verður krufinn hér á landi og liggur því dánarorsökin ekki fyrir að svo stöddu. Lögreglan telur að dauða mannsins hafi ekki borið að með saknæmum hætti. Ekki hafa fengist fregnir af því hvort farþegum í þessu flugi hafi verið boðin áfallahjálp vegna málsins.Uppfært kl. 12:31 Samkvæmt upplýsingum frá Wow Air þá hafa allir farþegar þessa flugs fengið tölvupóst þar sem þeim er boðin áfallahjálp frá Rauða krossinum. Þá segir Wow Air mikið hafa mætt á flugliðum sínum við endurlífgunartilraunir á manninum. Brugðust þeir fyrstir við og beittu hjartahnoði á manninn. Fréttir af flugi Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Sjá meira
Erlendur karlmaður um sjötugt lést um borð í farþegaþotu frá Wow-Air í gær. Nútíminn greindi fyrst frá málinu en þotan var á leið með farþega frá Frankfurt í Þýskalandi til Keflavíkur. Maðurinn var á leiðinni til Bandaríkjanna frá Frankfurt með millilendingu á Íslandi. Í samtali við Vísi segist lögreglan á Suðurnesjum hafa verið með töluverðan viðbúnað á Keflavíkurflugvelli vegna málsins. Var farið beint um borð í þotuna við lendingu ásamt lækni þar sem maðurinn var úrskurðaður látinn. Hjúkrunarfræðingur og læknanemi sem voru farþegar í þessu flugi höfðu reynt fyrstu hjálp á manninum sem bar ekki árangur. Maðurinn verður krufinn hér á landi og liggur því dánarorsökin ekki fyrir að svo stöddu. Lögreglan telur að dauða mannsins hafi ekki borið að með saknæmum hætti. Ekki hafa fengist fregnir af því hvort farþegum í þessu flugi hafi verið boðin áfallahjálp vegna málsins.Uppfært kl. 12:31 Samkvæmt upplýsingum frá Wow Air þá hafa allir farþegar þessa flugs fengið tölvupóst þar sem þeim er boðin áfallahjálp frá Rauða krossinum. Þá segir Wow Air mikið hafa mætt á flugliðum sínum við endurlífgunartilraunir á manninum. Brugðust þeir fyrstir við og beittu hjartahnoði á manninn.
Fréttir af flugi Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Sjá meira