Willum Þór Þórsson þingmaður skipar annað sæti listans og Páll Marís Pálsson, nítján ára nemi, er í þriðja sæti. Listinn er skipaður fleiri konum en körlum, en konurnar eru fjórtán talsins og karlarnir tólf.
Listann í heild má sjá hér fyrir neðan.
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Willum Þór Þórsson
- Páll Marís Pálsson
- María Júlía Rúnarsdóttir
- Linda Hrönn Þórisdóttir
- Marteinn Magnússon
- Þorgerður Sævarsdóttir
- Guðmundur Hákon Hermannsson
- Ólöf Pálína Úlfarsdóttir
- Ólafur Hjálmarsson
- Anna María Elíasdóttir
- Heiðar Austmann
- Njóla Elísdóttir
- Óli Tran Kárason
- Margrét Sigmundsdóttir
- Guðmundur Einarsson
- Helga María Hallgrímsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Sonja Pálsdóttir
- Kári Walter Margrétarson
- Birna Bjarnadóttir
- Þórður Ingi Bjarnason
- Sigríður Jónasdóttir
- Ingibjörg Björgvinsdóttir
- Ágúst Bjarni Garðarsson
- Sigrún Aspelund