Það var flott stemning á vigtuninni fyrir Invicta FC 19 í Kansas City í nótt.
Þar mættust Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir og andstæðingur hennar Ashley „ Doll Face“ Greenway í fyrsta skipti fyrir bardaga þeirra í nótt.
Þær voru báðar 52,3 kíló á vigtinni og eru því löglegar fyrir bardaga í strávigtinni.
Bardagakvöld Invicta hefst á miðnætti og bardagi þeirra er sá fyrsti á dagskránni í kvöld.
Sunna og Greenway mættust á vigtuninni

Tengdar fréttir

Hungruð að komast inn í búrið
Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun brjóta blað í sögunni í nótt er hún berst í Kansas City. Hún verður þá fyrsta íslenska atvinnubardagakonan í MMA. Hún getur ekki beðið eftir bardaganum.

Sunna náði vigt og segist vera tilbúin
"Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun.

Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“
Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið.

Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“
Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld.