Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Ritstjórn skrifar 5. október 2016 21:00 Skjáskot/Glamour Leikkonan Natalie Portman þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar Jacqueline Kennedy, í kvikmyndinni Jackie. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í lok september og var strax farið að tala um að Portman eigi Óskarstilnefninguna vísa fyrir aðalhlutverkið. Kvikmyndinni er leikstýrt af Pablo Larraín og er byggð á ævi forsetafrúarinnar frægu, frá dauðadags Jack F. Kennedy og hvað gerðist eftir þann hræðilega atburð í hennar lífi. Ef marka má þessa stiklu sem var að koma þá er margt að hlakka til enda virðist mikið vera lagt upp úr bæði búningum, tónlist og sminki. Glamour Tíska Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour
Leikkonan Natalie Portman þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar Jacqueline Kennedy, í kvikmyndinni Jackie. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í lok september og var strax farið að tala um að Portman eigi Óskarstilnefninguna vísa fyrir aðalhlutverkið. Kvikmyndinni er leikstýrt af Pablo Larraín og er byggð á ævi forsetafrúarinnar frægu, frá dauðadags Jack F. Kennedy og hvað gerðist eftir þann hræðilega atburð í hennar lífi. Ef marka má þessa stiklu sem var að koma þá er margt að hlakka til enda virðist mikið vera lagt upp úr bæði búningum, tónlist og sminki.
Glamour Tíska Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour