„Ef þið eins og ég fílið ekki Donald Trump þá kjósið þið Bjarta framtíð“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. október 2016 19:00 Guðmundur Steingrímsson þingmaður Bjartrar framtíðar. Vísir/Valli Guðmundur Steingrímsson þingmaður Bjartrar framtíðar ræddi Donald Trump forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Hann sagði meðal annars frá töluvpóstunum sem þingmenn hafa verið að fá frá Trum síðustu mánuði þar sem hann óskar eftir fjárframlögum frá þeim. Guðmundur sagðist ítrekað hafa reynt að afþakka tölvupóstana sem væru ekki aðeins að berast frá Trump heldur einnig syni hans. „Þessir póstar frá þessum manni ættu að vera okkur öllum áminning um það að það er svo ævintýralega rangt að segja að pólitík snúist ekki um neitt að það sé enginn munur á pólitískum hugsjónum. Þarna er maður sem er boðberi kvenhaturs, hann elur á ótta, hann borgar skatt og ég veit ekki hvaða mörk hann fer ekki yfir þegar það kemur að siðferði,“ sagði Guðmundur. Hann kvaðst síðan stoltur af því að tilheyra stjórnmálaafli sem væri algjörlega á hinum ásnum í pólitíkinni miðað við Donald Trump. „Björt framtíð frjálslyndasti flokkurinn á Íslandi, skorar hæst þegar kemur að alþjóðlegum gildum. Við höfum verið hér staðfastir boðberar mannréttinda á þessu kjörtímabili og staðið vaktina þegar kemur að lýðræðislegum vinnubrögðum. [...] Ef þið eins og ég fílið ekki Donald Trump þá kjósið þið Bjarta framtíð,“ sagði Guðmundur og uppskar hlátur þingmanna í sal. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Guðmundur Steingrímsson þingmaður Bjartrar framtíðar ræddi Donald Trump forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Hann sagði meðal annars frá töluvpóstunum sem þingmenn hafa verið að fá frá Trum síðustu mánuði þar sem hann óskar eftir fjárframlögum frá þeim. Guðmundur sagðist ítrekað hafa reynt að afþakka tölvupóstana sem væru ekki aðeins að berast frá Trump heldur einnig syni hans. „Þessir póstar frá þessum manni ættu að vera okkur öllum áminning um það að það er svo ævintýralega rangt að segja að pólitík snúist ekki um neitt að það sé enginn munur á pólitískum hugsjónum. Þarna er maður sem er boðberi kvenhaturs, hann elur á ótta, hann borgar skatt og ég veit ekki hvaða mörk hann fer ekki yfir þegar það kemur að siðferði,“ sagði Guðmundur. Hann kvaðst síðan stoltur af því að tilheyra stjórnmálaafli sem væri algjörlega á hinum ásnum í pólitíkinni miðað við Donald Trump. „Björt framtíð frjálslyndasti flokkurinn á Íslandi, skorar hæst þegar kemur að alþjóðlegum gildum. Við höfum verið hér staðfastir boðberar mannréttinda á þessu kjörtímabili og staðið vaktina þegar kemur að lýðræðislegum vinnubrögðum. [...] Ef þið eins og ég fílið ekki Donald Trump þá kjósið þið Bjarta framtíð,“ sagði Guðmundur og uppskar hlátur þingmanna í sal.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira