Aftur voru Ólympíuverðlaun tekin af honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2016 10:00 Soslan Tigiev sést hér á pallinum en hann er lengst til hægri. Vísir/Getty Glímumaður frá Úsbekistan hefur nú misst verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en þetta var ekki í fyrsta sinn sem kappinn missir Ólympíuverðlaun mörgum árum eftir að hann vann þau. Soslan Tigiev er einn af þeim íþróttamönnum sem féllu á lyfjaprófi þegar sýni þeirra frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 voru prófuð aftur. Hann lenti líka í því sama þegar sýni hans frá Ólympíuleikunum í London voru endurprófuð. BBC segir frá. Soslan Tigiev hafði áður misst brons frá Ólympíuleikunum í London 2012 en missti nú líka silfrið sem hann vann á leikunum í Peking 2008. Tigiev missti bronsið sitt 7. nóvember 2012. Alls voru Ólympíuverðlaun tekin af sex íþróttamönnum eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun þeirra átta árum eftir að þau fengu þau um hálsinn á leikunum 2008. Alþjóðaólympíunefndin hefur látið fara á ný yfir tólfhundruð sýni frá Ólympíuleikunum í Peking og London. Þetta er gert þar sem nútímatækni og meiri þekking hefur séð til þess að nú uppgötvast fleiri ólögleg lyf í sýnum íþróttafólksins. Alls voru níu íþróttamenn dæmdir úr leik fyrir ólöglega lyfjanotkun frá ÓL 2008 en sex þeirra unnu verðlaun. Íþróttamennirnir eru: Soslan Tigiev, Úsbekistan, vann silfur í glímu Ekaterina Volkova, Rússlandi, vann brons í 3000 m hindrunarhlaupi Olha Korobka, Úkraínu, vann silfur í kraftlyftingum Taimuraz Tigiyev, Kasakstan, vann silfur í glímu Nastassia Novikava, Hvíta-Rússlandi, vann brons í kraftlyftingum Andrei Rybakou, Hvíta-Rússlandi, vann silfur í kraftlyftingum Sardar Hasanov, Aserbaísjan, kraftlyftingar Josephine Nnkiruka Onyia, Spáni, 100 m grindarhlaup Wilfredo Martinez, Kúbu, langstökk Ólympíuleikar 2016 í Ríó Úsbekistan Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira
Glímumaður frá Úsbekistan hefur nú misst verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en þetta var ekki í fyrsta sinn sem kappinn missir Ólympíuverðlaun mörgum árum eftir að hann vann þau. Soslan Tigiev er einn af þeim íþróttamönnum sem féllu á lyfjaprófi þegar sýni þeirra frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 voru prófuð aftur. Hann lenti líka í því sama þegar sýni hans frá Ólympíuleikunum í London voru endurprófuð. BBC segir frá. Soslan Tigiev hafði áður misst brons frá Ólympíuleikunum í London 2012 en missti nú líka silfrið sem hann vann á leikunum í Peking 2008. Tigiev missti bronsið sitt 7. nóvember 2012. Alls voru Ólympíuverðlaun tekin af sex íþróttamönnum eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun þeirra átta árum eftir að þau fengu þau um hálsinn á leikunum 2008. Alþjóðaólympíunefndin hefur látið fara á ný yfir tólfhundruð sýni frá Ólympíuleikunum í Peking og London. Þetta er gert þar sem nútímatækni og meiri þekking hefur séð til þess að nú uppgötvast fleiri ólögleg lyf í sýnum íþróttafólksins. Alls voru níu íþróttamenn dæmdir úr leik fyrir ólöglega lyfjanotkun frá ÓL 2008 en sex þeirra unnu verðlaun. Íþróttamennirnir eru: Soslan Tigiev, Úsbekistan, vann silfur í glímu Ekaterina Volkova, Rússlandi, vann brons í 3000 m hindrunarhlaupi Olha Korobka, Úkraínu, vann silfur í kraftlyftingum Taimuraz Tigiyev, Kasakstan, vann silfur í glímu Nastassia Novikava, Hvíta-Rússlandi, vann brons í kraftlyftingum Andrei Rybakou, Hvíta-Rússlandi, vann silfur í kraftlyftingum Sardar Hasanov, Aserbaísjan, kraftlyftingar Josephine Nnkiruka Onyia, Spáni, 100 m grindarhlaup Wilfredo Martinez, Kúbu, langstökk
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Úsbekistan Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira