Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Tómas Þór Þóraðrson skrifar 25. október 2016 21:14 Bjarki Sigurðsson, einn besti handboltamaður þjóðarinnar frá upphafi, spilaði með Þrótti í kvöld og skoraði eitt mark. vísir/hanna Grótta lagði Þrótt Vogum, 33-23, í 32 liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í kvöld. Lið Þróttar Vogum tekur bara þátt í bikarkeppni HSÍ á hverju ári og mætir árlega með stjörnum prýtt lið leikmanna sem eru hættir. Í kvöld voru í liði Þróttar Vogum leikmenn á borð við Loga Geirsson, sem var markahæstur ásamt Stefáni Baldvin Stefánssyni með sex mörk, Sigurð Eggertsson, Bjarka Sigurðsson, Guðlaug Arnarsson, Birki Ívar Guðmundsson og Þóri Ólafsson. Nóg af landsliðsreynslu. Þróttarar héldu í við Gróttu í fyrri hálfleik en Olís-deildarliðið var aðeins einu marki yfir eftir 30 mínútur, 13-12. Í síðari hálfleik voru stjörnurnar sprungnar og landaði Grótta auðveldum tíu marka sigri, 33-23. Finnur Ingi Stefánsson var markahæstur á vellinum með ellefu mörk en Júlíus Þórir Stefánsson skoraði sjö fyrir heimamenn sem verða í pottinum þegar dregið verður til 16 liða úrslitanna.Grótta - Þróttur Vogum 33-23Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 11, Júlíus Þórir Stefánsson 7, Aron Dagur Pálsson 5, Leonharð Þorgeir Harðarson 5, Kristján Þór Karlsson 2, Þórir Bjarni Traustason 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1, Þráinn Orri Jónsson 1.Mörk Þróttar Vogum: Logi Geirsson 6, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Haraldur Þorvarðarson 3, Heimir Örn Árnason 3, Sigurður Eggertsson 2, Hjalti Pálmason 1, Bjarki Sigurðsson 1, Þórir Ólafsson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Grótta lagði Þrótt Vogum, 33-23, í 32 liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í kvöld. Lið Þróttar Vogum tekur bara þátt í bikarkeppni HSÍ á hverju ári og mætir árlega með stjörnum prýtt lið leikmanna sem eru hættir. Í kvöld voru í liði Þróttar Vogum leikmenn á borð við Loga Geirsson, sem var markahæstur ásamt Stefáni Baldvin Stefánssyni með sex mörk, Sigurð Eggertsson, Bjarka Sigurðsson, Guðlaug Arnarsson, Birki Ívar Guðmundsson og Þóri Ólafsson. Nóg af landsliðsreynslu. Þróttarar héldu í við Gróttu í fyrri hálfleik en Olís-deildarliðið var aðeins einu marki yfir eftir 30 mínútur, 13-12. Í síðari hálfleik voru stjörnurnar sprungnar og landaði Grótta auðveldum tíu marka sigri, 33-23. Finnur Ingi Stefánsson var markahæstur á vellinum með ellefu mörk en Júlíus Þórir Stefánsson skoraði sjö fyrir heimamenn sem verða í pottinum þegar dregið verður til 16 liða úrslitanna.Grótta - Þróttur Vogum 33-23Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 11, Júlíus Þórir Stefánsson 7, Aron Dagur Pálsson 5, Leonharð Þorgeir Harðarson 5, Kristján Þór Karlsson 2, Þórir Bjarni Traustason 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1, Þráinn Orri Jónsson 1.Mörk Þróttar Vogum: Logi Geirsson 6, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Haraldur Þorvarðarson 3, Heimir Örn Árnason 3, Sigurður Eggertsson 2, Hjalti Pálmason 1, Bjarki Sigurðsson 1, Þórir Ólafsson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira