Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 03:33 Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. „Þetta eru mjög fróðleg úrslit og ánægjuleg fyrir okkur í Viðreisn, sem kemur sem sterkt afl inn í þingið. Svo auðvitað ræðst það þegar menn fara að rýna betur í úrslitin, hvaða möguleikar eru í stjórnarmyndun,“ segir Þorsteinn Pálsson, flokksfélagi Viðreisnar, í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að ljóst sé að ýmsar breytingar séu fram undan. „Það er að verða heilmikil breyting. Það er að þróast nýtt flokkamynstur og við eigum eftir að sjá meiri breytingar á komandi árum í þeim efnum,“ segir hann, en segist þó ekki vilja spá fyrir um hver næsta ríkisstjórn verði. Pawel Bartoszek, sem skipar annað sæti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur í sama streng, og segist ánægður með árangur flokksins. „Alltaf þegar maður stendur frammi fyrir þessum dómi, þegar hluti okkar vill fara á þing og ráða lögum í landinu og ráða hvernig fjármunum er varið þá getur maður ekki tekið því öðruvísi en með æðruleysi og ákveðinni lotningu,“ segir hann, en sjálfur kemst hann ekki á þing líkt og staðan er núna. „Við erum búin að koma okkur sterkt fyrir á miðjunni. Auðvitað finnst manni gaman persónulega að komast inn en það er ekkert höfuðatriði.“ Kosningar 2016 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
„Þetta eru mjög fróðleg úrslit og ánægjuleg fyrir okkur í Viðreisn, sem kemur sem sterkt afl inn í þingið. Svo auðvitað ræðst það þegar menn fara að rýna betur í úrslitin, hvaða möguleikar eru í stjórnarmyndun,“ segir Þorsteinn Pálsson, flokksfélagi Viðreisnar, í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að ljóst sé að ýmsar breytingar séu fram undan. „Það er að verða heilmikil breyting. Það er að þróast nýtt flokkamynstur og við eigum eftir að sjá meiri breytingar á komandi árum í þeim efnum,“ segir hann, en segist þó ekki vilja spá fyrir um hver næsta ríkisstjórn verði. Pawel Bartoszek, sem skipar annað sæti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur í sama streng, og segist ánægður með árangur flokksins. „Alltaf þegar maður stendur frammi fyrir þessum dómi, þegar hluti okkar vill fara á þing og ráða lögum í landinu og ráða hvernig fjármunum er varið þá getur maður ekki tekið því öðruvísi en með æðruleysi og ákveðinni lotningu,“ segir hann, en sjálfur kemst hann ekki á þing líkt og staðan er núna. „Við erum búin að koma okkur sterkt fyrir á miðjunni. Auðvitað finnst manni gaman persónulega að komast inn en það er ekkert höfuðatriði.“
Kosningar 2016 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira