Húmanistar: „Vildum ekki hafa sleppt þessu“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 03:05 Júlíus Valdimarsson, formaður Húmanistaflokksins. vísir/stefán „Við erum með mikilvæg mál og fyrst og fremst vildum við koma þeim á framfæri. Við vildum ekki hafa sleppt þessu,“ segir Júlíus Valdimarsson, formaður Húmanistaflokksins, en flokkurinn mælist með núll prósent atkvæða, og þegar þetta er skrifað hefur flokkurinn fengið alls sextán atkvæði. „Við erum með mjög róttæk mál en mjög þýðingarmikil og við erum ánægð með það ef okkar framboð hefur komið hreyfingu á það, en þjóðpeningakerfið er bara lykilmál sem snertir okkur öll,“ segir hann. Júlíus segir hins vegar að mögulega sé þetta mál heldur flókið. „Okkar málefni eru stutt af mjög virtum hagfræðingum. Þau eru ekki einföld þó þau hafi mikla þýðingu. Mögulega er of flókið að tala um vaxtalaust samfélag, svolítið svona eins og að segjast ætla að flytja Esjuna, og þess vegna skautar þetta kannski fram hjá, því vextir eru í huga margra eins og náttúrulögmál.“ Flokkurinn hefur alls boðið fram níu sinnum; fimm sinnum í alþingiskosningum og fjórum sinnum í borgarstjórnarkosningum, en aldrei náð manni inn. Aðspurður hvort flokkurinn muni nú segja þetta gott, segir Júlíus flokkinn langt frá því að vera af baki dottinn, og að líklega muni hann bjóða fram í næstu sveitarstjórnarkosningum. „Eins og ég segi þá eru þetta mikilvæg málefni sem þurfa að ná til fólksins.“ Kosningar 2016 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
„Við erum með mikilvæg mál og fyrst og fremst vildum við koma þeim á framfæri. Við vildum ekki hafa sleppt þessu,“ segir Júlíus Valdimarsson, formaður Húmanistaflokksins, en flokkurinn mælist með núll prósent atkvæða, og þegar þetta er skrifað hefur flokkurinn fengið alls sextán atkvæði. „Við erum með mjög róttæk mál en mjög þýðingarmikil og við erum ánægð með það ef okkar framboð hefur komið hreyfingu á það, en þjóðpeningakerfið er bara lykilmál sem snertir okkur öll,“ segir hann. Júlíus segir hins vegar að mögulega sé þetta mál heldur flókið. „Okkar málefni eru stutt af mjög virtum hagfræðingum. Þau eru ekki einföld þó þau hafi mikla þýðingu. Mögulega er of flókið að tala um vaxtalaust samfélag, svolítið svona eins og að segjast ætla að flytja Esjuna, og þess vegna skautar þetta kannski fram hjá, því vextir eru í huga margra eins og náttúrulögmál.“ Flokkurinn hefur alls boðið fram níu sinnum; fimm sinnum í alþingiskosningum og fjórum sinnum í borgarstjórnarkosningum, en aldrei náð manni inn. Aðspurður hvort flokkurinn muni nú segja þetta gott, segir Júlíus flokkinn langt frá því að vera af baki dottinn, og að líklega muni hann bjóða fram í næstu sveitarstjórnarkosningum. „Eins og ég segi þá eru þetta mikilvæg málefni sem þurfa að ná til fólksins.“
Kosningar 2016 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira