Telur „Píratabandalagið“ ástæðu góðs gengis Sjálfstæðisflokksins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 01:06 Benedikt Jóhannesson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru nokkuð sátt við fyrstu tölur, þegar fréttastofa náði tali af þeim. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir gott gengi Sjálfstæðisflokksins líklega skýrast af útspili stjórnarandstöðuflokkanna sem tilkynntu á dögunum að þeir muni kanna möguleikann á því að mynda meirihlutastjórn að kosningum loknum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærstur samkvæmt nýjustu tölum. „Það er athyglisvert að sjá hvað Sjálfstæðisflokkurinn fær góða kosningu. Ég held að skýringin á þessu sé fyrst og fremst Píratabandalagið sem menn ætluðu að mynda hérna og þetta er svona vörn við því. Menn hugsuðu „við getum ekki gert neinar rósir. Við verðum að koma í veg fyrir það“ og Sjálfstæðisflokkurinn nýtur örugglega góðs af því,“ sagði Benedikt í beinni útsendingu á RÚV. Ásta Guðrún Helgadóttir, oddviti Pírata í Reykjavík suður, sagðist ósammála þessu. „[H]eld ég að þetta hafi fallið vel í geð hjá flestum. Það sem við vorum að reyna að gera var að reyna að mynda skýrari línur í íslenskum stjórnmálum og reyna að búa til ákveðið alternatív eins og hefur verið gert á Norðurlöndunum,“ sagði Ásta. „Við reyndum að gera eitthvað nýtt. Við reyndum að bjóða upp á skýra valkosti. Við reyndum að stilla þessu þannig upp að við myndum þá allavega vera samstíga í þessu og ég tel það bara hafa verið heiðarlegt,“ bætti hún við. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir gott gengi Sjálfstæðisflokksins líklega skýrast af útspili stjórnarandstöðuflokkanna sem tilkynntu á dögunum að þeir muni kanna möguleikann á því að mynda meirihlutastjórn að kosningum loknum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærstur samkvæmt nýjustu tölum. „Það er athyglisvert að sjá hvað Sjálfstæðisflokkurinn fær góða kosningu. Ég held að skýringin á þessu sé fyrst og fremst Píratabandalagið sem menn ætluðu að mynda hérna og þetta er svona vörn við því. Menn hugsuðu „við getum ekki gert neinar rósir. Við verðum að koma í veg fyrir það“ og Sjálfstæðisflokkurinn nýtur örugglega góðs af því,“ sagði Benedikt í beinni útsendingu á RÚV. Ásta Guðrún Helgadóttir, oddviti Pírata í Reykjavík suður, sagðist ósammála þessu. „[H]eld ég að þetta hafi fallið vel í geð hjá flestum. Það sem við vorum að reyna að gera var að reyna að mynda skýrari línur í íslenskum stjórnmálum og reyna að búa til ákveðið alternatív eins og hefur verið gert á Norðurlöndunum,“ sagði Ásta. „Við reyndum að gera eitthvað nýtt. Við reyndum að bjóða upp á skýra valkosti. Við reyndum að stilla þessu þannig upp að við myndum þá allavega vera samstíga í þessu og ég tel það bara hafa verið heiðarlegt,“ bætti hún við.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira
Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00
Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45