Upplausn í bandarískum stjórnmálum mun halda áfram óháð úrslitum í kosningunum Una Sighvatsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 21:00 Allan Rivlin rekur hugveituna Zen Political Research Center, en hann starfaði áður sem ráðgjafi hjá ríkisstjórn Bill Clinton. Allan er því demókrati en fyrst og fremst er hann kosningasérfræðingur og hann telur forsetakjörið í ár vera birtingarmynd mun djúpstæðari vanda í bandarískum stjórnmálum . „Það er upplausn í bandarískum stjórnmálum sem hefur leitt til þess að kosningarnar eru þær óvinsælustu nokkurn tímann, en aðdragandinn er langur. Bandaríska ríkisstjórnin virkar ekki, starfsemin er brotin. Ekki mölbrotin en hefur verið að brotna í lengri tíma og ástandið versnar stöðugt.“ Þessa upplausn má að mati Allans rekja til þess að almenningur treystir ekki lengur kerfinu á sama hátt og áður. Við þessu sé því miður engin augljós lausn . „Fólk treystir ríkisstjórninni ekki lengur og treystir ekki fjölmiðlum.“ Það muni ekki breytast ef Hillary Clinton verður kosin og Trump tapar. Upplausnin mun halda áfram. Hræðsluáróðurinn sem notaður hefur verið á báða bóga er þó orðum aukinn að mati Allans, því þótt hrikti í stoðum kerfisins sé lýðræðið í Bandaríkjunum byggt á nógu sterkum grunni til að verjast því. Þetta þýðir hinsvegar að hvorugt forsetaefni er líklegt til þess að koma miklu í verk á kjörtímabilinu, því þingið mun beita sér gegn því. Upplausnin mun því gerjast áfram að mati Allans og hugsanlega strax daginn eftir kosningar, fari svo að Clinton vinni eins og líkur benda til „Ég held að það sé góður möguleiki á því að eftir mjög jafnar kosningar, þar sem úrslit verða tvísýn í nokkrum lykilríkjum, að öflin á bak við Trump muni leita réttar síns fyrir dómstólum.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Sjá meira
Allan Rivlin rekur hugveituna Zen Political Research Center, en hann starfaði áður sem ráðgjafi hjá ríkisstjórn Bill Clinton. Allan er því demókrati en fyrst og fremst er hann kosningasérfræðingur og hann telur forsetakjörið í ár vera birtingarmynd mun djúpstæðari vanda í bandarískum stjórnmálum . „Það er upplausn í bandarískum stjórnmálum sem hefur leitt til þess að kosningarnar eru þær óvinsælustu nokkurn tímann, en aðdragandinn er langur. Bandaríska ríkisstjórnin virkar ekki, starfsemin er brotin. Ekki mölbrotin en hefur verið að brotna í lengri tíma og ástandið versnar stöðugt.“ Þessa upplausn má að mati Allans rekja til þess að almenningur treystir ekki lengur kerfinu á sama hátt og áður. Við þessu sé því miður engin augljós lausn . „Fólk treystir ríkisstjórninni ekki lengur og treystir ekki fjölmiðlum.“ Það muni ekki breytast ef Hillary Clinton verður kosin og Trump tapar. Upplausnin mun halda áfram. Hræðsluáróðurinn sem notaður hefur verið á báða bóga er þó orðum aukinn að mati Allans, því þótt hrikti í stoðum kerfisins sé lýðræðið í Bandaríkjunum byggt á nógu sterkum grunni til að verjast því. Þetta þýðir hinsvegar að hvorugt forsetaefni er líklegt til þess að koma miklu í verk á kjörtímabilinu, því þingið mun beita sér gegn því. Upplausnin mun því gerjast áfram að mati Allans og hugsanlega strax daginn eftir kosningar, fari svo að Clinton vinni eins og líkur benda til „Ég held að það sé góður möguleiki á því að eftir mjög jafnar kosningar, þar sem úrslit verða tvísýn í nokkrum lykilríkjum, að öflin á bak við Trump muni leita réttar síns fyrir dómstólum.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Sjá meira