Annar sigur Vals í röð | Öll úrslit dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 20:07 Mia Loyd átti frábæran leik fyrir Val. vísir/stefán Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Snæfell hélt toppsætinu með öruggum sigri á Njarðvík, 38-69.Keflavík vann góðan sigur á Grindavík, 84-66, í Sláturhúsinu. Valur vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum á heimavelli, 74-72. Mia Loyd fór mikinn í liði Vals en hún skoraði 34 stig og tók 16 fráköst. Michelle Mitchell var einnig frábær í liði Hauka með 33 stig og 19 fráköst. Leikurinn var gríðarlega spennandi en Valskonur voru sterkari á svellinu undir lokin og knúðu fram sinn þriðja sigur í vetur. Haukar og Valur eru nú bæði með sex stig, tveimur stigum meira en botnlið Grindavíkur. Skallagrímur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 75-63, í Borgarnesi. Tavelyn Tillman rétt tæpan helming stiga Skallagríms, eða 35 stig. Hún tók einnig átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Tilman var eini leikmaður Borgnesinga sem skoraði meira en átta stig í leiknum. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 17 stig, gaf tíu stoðsendingar og gaf fimm stoðsendingar í liði Stjörnunnar sem hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Skallagrímur er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar en Stjarnan er í því fimmta með átta stig.Tölfræði leikja dagsins:Njarðvík-Snæfell 38-69 (16-13, 5-21, 8-22, 9-13)Njarðvík: Björk Gunnarsdótir 12, María Jónsdóttir 10/10 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Alexandra Eva Sverrisdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/4 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2/5 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 2/4 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 20/12 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 12, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9/8 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 6, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Keflavík-Grindavík 84-66 (28-14, 18-18, 17-19, 21-15)Keflavík: Dominique Hudson 30/8 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 18, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/10 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 20/10 fráköst/9 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 14, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2.Valur-Haukar 74-72 (15-17, 23-10, 16-29, 20-16)Valur: Mia Loyd 34/16 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 22/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/8 fráköst, Helga Þórsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 33/19 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 13, Rósa Björk Pétursdóttir 6/7 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 2.Skallagrímur-Stjarnan 75-63 (25-15, 21-19, 17-14, 12-15)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 35/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 8/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 6/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/7 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 16/5 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Snæfell hélt toppsætinu með öruggum sigri á Njarðvík, 38-69.Keflavík vann góðan sigur á Grindavík, 84-66, í Sláturhúsinu. Valur vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum á heimavelli, 74-72. Mia Loyd fór mikinn í liði Vals en hún skoraði 34 stig og tók 16 fráköst. Michelle Mitchell var einnig frábær í liði Hauka með 33 stig og 19 fráköst. Leikurinn var gríðarlega spennandi en Valskonur voru sterkari á svellinu undir lokin og knúðu fram sinn þriðja sigur í vetur. Haukar og Valur eru nú bæði með sex stig, tveimur stigum meira en botnlið Grindavíkur. Skallagrímur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 75-63, í Borgarnesi. Tavelyn Tillman rétt tæpan helming stiga Skallagríms, eða 35 stig. Hún tók einnig átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Tilman var eini leikmaður Borgnesinga sem skoraði meira en átta stig í leiknum. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 17 stig, gaf tíu stoðsendingar og gaf fimm stoðsendingar í liði Stjörnunnar sem hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Skallagrímur er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar en Stjarnan er í því fimmta með átta stig.Tölfræði leikja dagsins:Njarðvík-Snæfell 38-69 (16-13, 5-21, 8-22, 9-13)Njarðvík: Björk Gunnarsdótir 12, María Jónsdóttir 10/10 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Alexandra Eva Sverrisdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/4 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2/5 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 2/4 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 20/12 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 12, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9/8 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 6, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Keflavík-Grindavík 84-66 (28-14, 18-18, 17-19, 21-15)Keflavík: Dominique Hudson 30/8 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 18, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/10 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 20/10 fráköst/9 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 14, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2.Valur-Haukar 74-72 (15-17, 23-10, 16-29, 20-16)Valur: Mia Loyd 34/16 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 22/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/8 fráköst, Helga Þórsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 33/19 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 13, Rósa Björk Pétursdóttir 6/7 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 2.Skallagrímur-Stjarnan 75-63 (25-15, 21-19, 17-14, 12-15)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 35/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 8/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 6/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/7 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 16/5 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30